Nýjast á Local Suðurnes

Frábær árangur í Burgos – 11 heimsmeistaratitlar á Suðurnesin

Dansarar frá Danskompaní og Ungleikhúsinu í Reykjanesbæ sópuðu til sín verðlaunum á Dance World Cup, sem fram fór nýverið í Burgos á Spáni. Þar unnu þau til fjölda verðlauna í fjölbreyttum dansstílum og aldursflokkum.

Liðin náðu í sjö Gala verðlaun, ellefu heimsmeistaratitla, sjö silfurverðlaun og sjö bronsverðlaun að auki.