Mikil gleði og ákaft keppnisskap skein úr augum unga sundfólksins sem keppti á öðru Speedomóti ÍRB, sem fram fór í Vatnaveröld. Mót þetta er ætlað er fyrir [...]
Stefan Bonneau leikmaður Njarðvíkurliðsins í körfuknattleik virðist allur vera að koma til ef eitthvað er að marka myndband sem birt var á vefsíðunni karfan.is [...]
Marián Polák er annar leikmaðurinn sem gengur til liðs við knattspyrnulið Njarðvíkur á þessu ári. Marián er fæddur 1983 og kemur frá Slóvakíu en hann er [...]
Reynir Leósson, þjálfari HK, fer fögrum orðum um Keflavíkurliðið í knattspyrnu eftir leik liðanna í úrslitum fótbolta.net mótsins sem fram fór um helgina. [...]
Grindvíkingar og Keflvíkingar mættust í stórleik umferðarinnar í Dominos-deildinni í körfuknattleik í kvöld, leikið var í TM-Höllinni og voru það [...]
Gunnar Örlygsson hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til formanns Kkd. Njarðvíkur eftir að tímabilinu lýkur, þá hefur varaformaður deildarinnar, Bjarki Már [...]
Kvennalið Keflavíkur lék sinn annan leik í Faxaflóamótinu gegn Hvíta Riddaranum í Reykjaneshöll á föstudaginn. Yfirburðirnir voru miklir hjá heimastúlkum sem [...]
Þeir Eyþór Sæmundsson og Þorsteinn Surmeli vinna nú að gerð heimildarmyndar um gullaldarár Knattspyrnufélagsins Víðis í Garði og er stefnt að því að ljúka [...]
Vetrarmótaröð HS Orku og Mána hófst með töltmóti laugardaginn 6. febrúar. Mótið tókst vel í alla staði og var hestakosturinn frábær. Annar hluti vetrarleika [...]
Keflvíkingar tóku á móti liði HK í úrslitaleik B-deildar Fótbolti.net mótsins í knattspyrnu í Reykjaneshöllinni í gærkvöldi, bæði lið koma til með að [...]
Grindvíkingar unnu mikilvægan sigur á Stjörnunni í Dominos-deild karla í körfuknattleik, 78-65, í gærkvöldi. Með sigrinum eru Grindvíkingar enn með í [...]
Pókerspilarinn Guðmundur Auðun Gunnarsson mun taka þátt í pókermótinu Stórbokka 2016, sem haldið verður á Grand Hótel í Reykjavík í dag. Stórbokki er [...]
Lið GG, frá Grindavík, verður með lið í deildarkeppninni í knattspyrnu í fyrsta skipti í áraraðir í sumar, það er Fótbolti.net sem greinir frá þessu. [...]
Það var mikið álag á körfunum í TM-höllinni í Keflavík í kvöld þegar heimamenn tóku á móti Snæfelli í Dominos-deildinni í körfuknattleik, þá var lítið [...]
Leik Tindastóls og Njarðvíkur í Dominos-deild karla í körfuknattleik sem fram átti að fara á Sauðárkróki í kvöld hefur verið frestað vegna [...]