Sundfólk ÍRB kemur vel afar vel undan sumri, en fyrsta mót vetrarins fór fram um helgina, haustmót Ármanns. Margir góðir tímar og góðar bætingar litu dagsins [...]
Grindvíkingar eru þegar farnir að huga að leikmannamálum fyrir Pepsi-deildina á næsta ári. Tveir erlendir leikmenn hafa framlengt samninga sína við liðið, en [...]
Grindvíkingar tryggðu sér á dögunum sæti í Pepsí-deild karla í knattspyrnu, eftir fjögurra ára fjarveru. Eftir fallið árið 2012 var ákveðið að lækka laun [...]
Leikið verður til úrslita í 1. deild kvenna í knattspyrnu á Grindavíkurvelli á morgun, þriðjudaginn 27. september klukkan 16:00. Grindavík mætir þar liði Hauka, [...]
Sameinað lið Keflavíkur og Njarðvíkur í knattspyrnu leikur til úrslita gegn Fjölni í Bikarkeppni 2. flokks, leikið verður á Nettóvellinum á þriðjudag klukkan [...]
Vestfirðingarnir hjá Fúsíjama TV halda úti skemmtilegri vefsíðu um körfuknattleik, en höfuðstöðvar þeirra félaga eru staðsettar í vöggu vestrfirsks [...]
Keflvíkingar og Leiknir Reykjavík skildu jöfn, 0-0, í lokaleik sínum í Inkasso-deildinni í knattspyrnu, sem fram fór á heimavelli þeirra síðarnefndu í gær. [...]
Njarðvíkingar lögðu Vestra að velli, 2 – 3 í lokaleik liðsins í sumar. Leikið var í miklum vindi á Torfunesvelli á Ísafirði í dag. Njarðvíkingar voru [...]
Grindavíkurstúlkur tryggú sér sæti í Pepsí-deild kvenna að ári, eftir 1-0 sigur á ÍR á Grindavíkurvelli í dag. Laura Brennan skoraði sigurmarkið á 37. [...]
Brynjar Gestsson hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka Þróttar Vogum og meistaraflokks Þróttar. Brynjar er 42. ára hefur lokið UEFA A prófi í [...]
Grindavík og Keflavík leika mikilvæga leiki í kvennaknattspyrnunni á föstudag, Grindvíkingar taka á móti ÍR-ingum á Grindavíkurvelli á meðan Keflavíkurstúlkur [...]
Ríflega þrjátíu manns sóttu opinn fund um innanbæjarakstur ungmenna á motorcrosshjólum sem fram fór í félagsmiðstöð bæjarfélagsins í lok ágúst, en nokkuð [...]
Suðurnesjamenn voru sigursælir á Redneck-bikarmótinu í Rallýcrossi sem fram fór um helgina. Ágúst Aðalbjörnsson sigraði mótið, í opnum flokki, Sigurður Arnar [...]
Körfuknattleiksdeild UMFG hefur gengið frá ráðningu erlends leikmanns fyrir komandi tímabil. Leikmaðurinn sem um ræðir ætti að vera Grindvíkingum að góðu [...]
Njarðvíkingar tóku á móti liði KF í síðasta heimaleik sínum í 2. deildinni í ár, lokatölur leiksins, 1-1 jafntefli, dugði Njarðvíkingum til að tryggja [...]