Magnús Magnússon hefur yfirgefið herbúðir knattspyrnufélagsins Reynis Sandgerði og skrifað undir þriggja ára samning við Njarðvík. Magnús sem er 23 ára gamall [...]
Einn af reynslumeiri leikmönnum Njarðvíkur í knattspyrnunni, Kenny Hogg, hefur samið um að leika með liðinu áfram. Samningurinn gildir til ársins 2024. Kenny gekk [...]
Bjarni Jóhannsson hefur ákveðið að framlengja ekki samningi sínum við knattspyrnudeild Njarðvíkur, en liðið varð deildarmeistari í 2. deild og tryggði sér [...]
Leikmaður knattspyrnuliðs Reynis í Sandgerði sem dæmdur var í fimm leikja bann vegna kynþáttaníðs hans í leik KF og Reynis í 2. deildinni 10. september hefur [...]
Aganefnd KSÍ dæmdi í gær Ivan Jelic, markvörð Reynis Sandgerði, í fimm leikja bann vegna kynþáttaníðs hans í leik KF og Reynis í 2. deildinni 10. september. [...]
Njarðvíkurstúlkur tryggðu sér í kvöld titilinn meistari meistaranna íí körfuknattleik með því að leggja Hauka að velli í framlengdum leik í [...]
Lokahóf Knattspyrnudeildar Njarðvíkur fór fram í gærkvöldi þar sem fagnað var frábæru tímabili, en liðið tryggði sér sæti í Lengjudeildinni að ári með [...]
Njarðvíkingar tóku á móti deildarmeistaratitli 2. Deildarinnar í knattspyrnu eftir 3-0 sigur á heimavelli gegn Hetti/Huginn. Fyrir leikinn hafði liðið tryggt sér [...]
Íslandsmeistarar Njarðvíkur í Subwaydeild kvenna gerðu nýverið átta nýja leikmannasamninga. Á meðal leikmanna sem skrifuðu undir hjá félaginu var hin margreynda [...]
A-lið Njarðvíkur í 4. flokki karla komst í undanúrslit á Gothia Cup knattspyrnumótinu sem haldið er í Svíþjóð. Þetta er í fyrsta sinn sem Njarðvík sendir [...]
Íslandsmeistarar Njarðvíkur hafa samið við portúgölsku landsliðskonuna Raquel Laneiro um að leika með liðinu á komandi tímabili í Subway-deild kvenna í [...]
Sara Sigmundsdóttir náði ekki að tryggja sér keppnisrétt á heimsleikunum í crossfit þetta árið, en hún tók þátt á Last Chance undankeppninni sem var hennar [...]
Lansliðsþjálfarar u20 landsliðs kvenna og karla í körfubolta hafa valið 12 manna lið fyrir Evrópumótin sem fram fara í sumar. Í kvennahópnum eru sjö [...]
Freysteinn Ingi Guðnason sem uppalinn er í yngri flokkum Njarðvíkur varð í gær yngsti leikmaður í sögu Njarðvíkur til að leika meistaraflokksleik þegar hann kom [...]
Orkurally fer fram um helgina, en um er að ræða fyrstu keppni sumarsins. Ekið verður um Keflavikurhöfn, en sú leið laðsr jafnan að sér fjölda áhorfenda. Þá [...]