Amin Stevens átti frábæran leik í kvöld þegar Keflvíkingar lögðu KR-inga að velli í TM-höllinni og jöfnuðu metin í einvígi liðanna í undanúrslitum [...]
Grindvíkingar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Lengju-bikarkeppninnar, en liðið endaði í öðru sæti síns riðils í keppninni og komst í átta [...]
Keflvíkingurinn Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði eitt marka íslenska U-17 landsliðsins, þegar liðið vann glæsilegan 4-1 sigur á Portúgal í undankeppni EM í [...]
Lokahóf Körfuknattleiksdeildar UMFN fór fram í Ljónagryfjunni föstudaginn 31. mars síðastliðinn. Logi Gunnarsson og Björk Gunnarsdóttir voru valin bestu leikmenn [...]
Dani Cadena, leikmaðir Njarðvíkur í knattspyrnu, komst ásamt félögum sínum í landsliði Níkaragva áfram í lokakeppni Gullbikarsins (Gold Cup) sem haldin verður [...]
Arnór Smári Friðriksson er genginn í raðir Víðismanna, en hann skrifaði undir hjá 2. deildar liðinu á dögunum. Arnór Smári, sem er 21 árs, kemur frá [...]
Knattspyrnufélagið Víðir hefur hefur náð samkomulagi við Ása Þórhallsson og Jón Tómas Rúnarsson um að leika með liðinu á annari deildinni í knattspyrnu í [...]
Keflavík hefur samið við Króatíska leikmanninn Juraj Grizelj um að leika með liðinu í Inkasso-deildinni í sumar. Grizelj kom fyrst til Íslands 2013 og lék 44 [...]
Svendborg Rabbits, lið Stefan Bonneau, sem lék með Njarðvíkingum á síðasta tímabili er komið í undanúrslit um danska meistaratitilinn í körfubolta eftir sex [...]
Grindvíkingar eru komnir í undanúrslit Dominos-deildarinnar í körfuknattleik, en liðið lagði Þór frá Þorlákshöfn í oddaleik, sem fram fór í Grindavík í [...]
Njarðvíkingurinn Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir tapaði naumlega gegn Katrínu Tönju Davíðsdóttur, í einvígi í crossfit, sem fram fór Bandaríkjunum í gær. Um [...]
Arnór Ingvi Traustason mun ekki taka þátt í vináttulandsleik Íslands og Írlands, sem fram fer á þriðjudag. Arnór Ingvi varð fyrir smávægilegum meiðslum í [...]
Keflvíkingar munu mæta KR-ingum í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar í körfuknattleik eftir að hafa lagt Tindastól að velli í TM-Höllinni í gær, 83-73. [...]