Njarðvíkingar heimsækja Magna á Grenivík í 2. deildinni í knattspyrnu í dag. Njarðvíkingar verma þriðja sæti deildarinnar, en Magni er í öðru sæti fyrir [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir undirbýr sig nú að kappi fyrir heimsleikana í crossfit, sem fram fara í Bandaríkjunum í byrjun ágúst. Líður í undirbúningnum var [...]
Keflvíkingar fengu Hauka í heimsókn á Nettóvöllinn í sjöttu umferð Inkasso-deildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Keflvíkingar unnu sannfærandi 3-0 sigur. [...]
Andri Rúnar Bjarnason var hetja Grindvíkinga þegar þeir mættu KR-ingum í Vesturbæ Reykjavíkur í Pepsí-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Andri Rúnar skoraði [...]
Bílanaustrallý Akstursíþróttafélags Suðurnesja fer fram nú um helgina og að venju var ekið um Keflavíkurhöfn, en sú rallýleið er ein sú skemmtilegasta sem [...]
Alþjóða körfuknattleikssambandið, FIBA, birtir af og til myndbönd af eftirminnilegum og flottum atvikum úr heimi körfuboltans á Fésbókarsíðu sinni, sem oft vekja [...]
Keflavíkingar töpuðu gegn Þrótti, 2-0, þegar liðin mættust á heimavelli Þróttar í kvöld. Þróttarar voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og komust í 1-0 [...]
Það var ljóst fyrir leik Víðis og Fylkis í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins að Víðismenn ættu erfitt verkefni fyrir höndum, en Fylkismenn eru á toppi [...]
Njarðvíkingarnir Kristinn Pálsson og Maciek Baginski léku í dag báðir sinn fyrsta A-landsleik fyrir Íslands hönd, þegar Ísland tapaði 57-71 fyrir Kýpur á [...]
Knattspyrnufélagið Víðir úr Garði tekur á móti Fylkismönnum í 16-liða úrslitum borgunarbikars karla miðvikudagskvöldið 31 maí næstkomandi. Um er að ræða [...]
Atli Jamil Ásgeirsson, trorfæruökumaður, sem velti bíl sínum í torfærukeppni, sem fram fór í námunum við Stapafell um helgina með þeim afleiðingum að [...]
Firmamót körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fór fram föstudaginn 26. maí í Ljónagryfjunni. Alls tíu lið voru skráð til leiks og þrátt fyrir nokkuð háan [...]
Yfir 50 íþróttamenn- og konur úr körfubolta og sundi, þar af fjölmargir af Suðurnesjum, hafa lent í miklum vandræðum á leið sinni á Smáþjóðaleikana, sem [...]