Nýjast á Local Suðurnes

Íþróttir

Guðjón Árni tekur við Víði

20/06/2017

Víðir í Garði hefur komist að samkomulagi við Guðjón Árna Antoníusson um að taka við þjálfun meistaraflokks félagsins út tímabilið 2017. Guðjón Árni er [...]

Hrund Skúladóttir í Njarðvík

18/06/2017

Hrund Skúladóttir hefur ákveðið að söðla um og mun koma til með að spila með Njarðvík næstu tvö árin en samningur þess efnis var undirritaður í gær. Hrund [...]

Björn yfirgefur Njarðvík

13/06/2017

Björn Kristjánsson mun ekki leika með Njarðvík í Dominos-deildinni í körfuknattleik á næsta tímabili eftir ársveru hjá félaginu. Þetta staðfesti hann í [...]

Þorleifur leggur skó á hillu

13/06/2017

Körfuknattleiksmaðurinn Þorleifur Ólafsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Þorleifur á langan og farsælan feril að baki með Grindavík en hann lék [...]

Bryngeir hættur með Víði

12/06/2017

Knattspyrnufélagið Víðir hefur ákveðið að slíta samstarfi við Bryngeir Torfason þjálfara liðsins frá og með deginum í dag. Sigurður Elíasson [...]
1 45 46 47 48 49 125