Njarðvíkingar komu sér fyrir á toppi annarar deildarinnar í knattspyrnu eftir góðan sigur á Vestra á Ísafirði í dag og Víðir féll úr þriðja sæti í það [...]
Hjólreiðadeild UMFG í samvinnu við Grindavíkurbæ stóð fyrir vel heppnuðu hjólreiðamóti, svokallaðri criterium keppni, á sunnudagsmorgni Sjóarans síkáta. [...]
Erindi frá Skotdeild UMFG var tekið fyrir á fundi skipulagsnefndar Grindavíkur á mánudag, en í erindinu óskaði Skotdeildin eftir skotsvæði til æfinga. Í bókun [...]
Víðir í Garði hefur komist að samkomulagi við Guðjón Árna Antoníusson um að taka við þjálfun meistaraflokks félagsins út tímabilið 2017. Guðjón Árni er [...]
Grindvíkingar halda sigurgöngu sinni áfram í Pepsí-deild karla í knattspyrnu, en liðið vann öruggan 3-1 sigur á ÍBV á Grindavíkurvelli í 8. umferð [...]
Hrund Skúladóttir hefur ákveðið að söðla um og mun koma til með að spila með Njarðvík næstu tvö árin en samningur þess efnis var undirritaður í gær. Hrund [...]
Grindvíkingar halda áfram að koma skemmtilega á óvart í Pepsí-deild karla í knattspyrnu, en liðið gerði 1-1 jafntefli gegn FH á Grindavíkurvelli í kvöld. [...]
Körfuknattleikssamband Íslands hefur valið hópinn fyrir lokakeppni U20 á Krít í júlímánuði en þetta verður í fyrsta sinn sem Ísland á lið í lokakeppni [...]
UPS og Airport Associates undirrituðu á dögunum samkomulag við knattspyrnudeild Keflavíkur. Fyrirtækin tvö, sem hafa starfsstöðvar a Keflavíkurflugvelli leggja [...]
Björn Kristjánsson mun ekki leika með Njarðvík í Dominos-deildinni í körfuknattleik á næsta tímabili eftir ársveru hjá félaginu. Þetta staðfesti hann í [...]
Körfuknattleiksmaðurinn Þorleifur Ólafsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Þorleifur á langan og farsælan feril að baki með Grindavík en hann lék [...]
Njarðvíkingar skelltu sér á topp annarar deildarinnar í knattspyrnu, eftir góðan 0-1 sigur á Magna á Grenivík í dag. Theodór Guðni Halldórsson skoraði mark [...]