Ágúst Kristinn Eðvarðsson var valinn taekwondomaður ársins af Taekwondosambandi Íslands árið 2015. Hann átti stórgott ár sem var kórónað með frábærum [...]
Finnur Freyr Stefánsson, landsliðsþjálfari U20 landsliðsins í körfuknattleik hefur valið 28 manna æfingahóp fyrir tvö stór verkefni sem framundan eru í sumar, [...]
Ástrós Brynjarsdóttir og Ágúst Kristinn Eðvarðsson voru á dögunum valin Taekwondo keppendur ársins hjá Keflavík, valið þarf ekki að koma neinum á óvar enda [...]
Njarðvíkingar verða í 3.-6. sæti Domino´s-deildarinnar í körfuknattleik ásamt Haukum, Þór Þorlákshöfn og Stjörnunni yfir hátiðirnar en Grindvíkingar í [...]
Njarðvíkingar taka á móti grönnum sínum úr Grindavík í Domino´s-deildinni í körfuknattleik í Ljónagryfjunni í kvöld. Leikurinn er lokaleikur 11. umferðar og [...]
Kjör á íþróttmanni og íþróttakonu Grindvíkur verður að venju lýst á gamlársdag. Hófið fer fram að þessu sinni í Gjánni, nýrri félagsaðstöðu UMFG og [...]
Keflvíkingar halda toppsæti Domino´s-deildarinnar í körfuknattleik yfir hátiðirnar eftir tveggja stiga sigur á sterku liði Stjörnunnar í TM-Höllinni í kvöld. [...]
Það er óhætt að að segja að nóg hafi verið að gera hjá nýjum formanni knattspyrnudeildar Keflavíkur, Jóni G. Benediktssyni, síðan hann tók við stjórninni [...]
Fjölmennt var á jólamóti Krakkaskák og Samsuð (samtök félagsmiðstöðva á Suðurnesjum) sem haldið var í Holtaskóla sunnudaginn 13. desember síðastliðinn. [...]
Guðmundur Bragason sagði starfi sínu sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla lausu á dögunum sökum anna í vinnu. Grindvíkingar hafa fundið eftirmann [...]
Fjórar sundkonur úr ÍRB, þær Eydís Ósk Kolbeinsdóttir, Karen Mist Arngeirsdóttir, Stefanía Sigurþórsdóttir og Sunneva Dögg Friðriksdóttir, kepptu á [...]
Keflvíkingar fá Stjörnuna í heimsókn í TM höllina fimmtudaginn 17. desember. Þetta verður síðasti leikurinn á árinu 2015 og mun hann ráða því hverjir verða [...]
Einn vinsælasti íþróttavefur landsins, Karfan.is fagnar í dag 10 ára afmæli sínu. Það var þann 14. desember 2005 sem vefsíðan hóf göngu sína en hún er í [...]
Aðalfundur Golfklúbbs Suðurnesja fór fram á dögunum í golfskála klúbbsins í Leirunni. Þar kom meðal annars fram að klúbburinn skilaði tæplega hálfri milljón [...]
Reynismenn úr Sandgerði sitja sem fastast á botni 1. deildarinnar í körfuknattleik, liðið hefur tapað öllum átta leikjum sínum til þessa. Reynismenn heimsóttu [...]