Allir leikir í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu verða sýndir í beinni útsendingu á EM-skjánum í skrúðgarðinum í Keflavík. Í tilkynningu frá [...]
Það er óhætt að segja að ósvikinn fögnuður hafi brotist út í skrúðharðinum í Keflavík þegar Njarðvíkingurinn Arnór Ingvi Traustason skoraði sigurmark [...]
Leikur Íslands og Austurríkis um sæti í 16 liða úrslitum Evrópukeppninnar í knattspyrnu hefst, eins og allir ættu að vita, klukkan 16 í dag og virðast [...]
Yfir tvöhundruð manns mættu í Skrúðgarðinn þann 14. júní síðastliðinn og nutu þess að horfa á fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu í knattspyrnu, á [...]
Jónsmessuganga Bláa Lónsins og Grindavíkurbæjar verður haldin laugardaginn 25. júní næstkomandi. Athygli er vakin á breyttri tímasetningu, en gangan hefst kl. [...]
Hátt í 60 manns tóku þátt í víðavangshlaupi Knattspyrnudeildar Njarðvíkur sem fram fór í 39. skipti á þjóðhátíðardaginn, 17. júní. Að venju var boðið [...]
Áhugaleikarar frá Leikfélagi Keflavíkur tóku nýverið þátt í gerð nýrrar auglýsingar Icelandair fyrir Evrópumótið í knattspyrnu, sem fram fer í Frakklandi um [...]
Rúmlega tvöhundruð manns mættu í skrúðgarðinn í Keflavík í gærkvöldi og nutu þess að sjá Ísland ná jafntefli gegn sterku liði Portúgal á Evrópumótinu [...]
Á föstudag er þjóðhátíðardagur okkar íslendinga og verður hátíðleg skemmtidagskrá þann daginn í öllum sveitarfélögunum á Suðurnesjum. Hér fyrir neðan [...]
Það verður nóg um að vera fyrir unglinga á 17. júní í Reykjanesbæ, en boðið verður upp á hörku kvöldskemmtun í ungmennagarðinum við 88-húsið. Jóhanna [...]
Keilir útskrifaði 163 nemendur við hátíðlega athöfn á Ásbrú föstudaginn 10. júní. Við athöfnina brautskráðust nemendur úr Háskólabrú, Íþróttaakademíu [...]
Uppsetning á geoSilica EM-skjánum frestast um nokkra daga vegna ófyrirséðra aðstæðna, en til stóða að hefja útsendingar frá Evrópumótinu í knattspyrnu í [...]