Isavia auglýsti fyrir sumarið eftir sumarfólki í fjölbreytt störf, aðallega í flugvernd og farþegaþjónustu. Alls bárust 1.132 umsóknir og voru 286 ráðin í [...]
Karamelluregni sem framkvæma átti yfir Grindavík í dag hefur verið frestað. Þetta mun vera í þriðja sinn sem spár um karamelluregn ganga ekki eftir, en regnið var [...]
Þann 17. júní síðastliðinn undirrituðu Sólveig Þórðardóttir, ljósmyndari, og safnstjóri Byggðasafns Reykjanesbæjar samningu um varðveislu filmusafns [...]
Velferðarráð Reykjanesbæjar hefur miklar áhyggjur af þeim fjölda barna sem eru á bak við tölur um fjárhagsaðstoð og telur brýnt að lögð verði áhersla á [...]
Áhrifavaldurinn og hönnuðurinn Camilla Rut Rúnarsdóttir, eigandi Camy Collections, hefur ákveðið að söðla um og yfirgefa Njarðvíkurnar og flytja á [...]
Ríkið hefur tekið á leigu húsnæði á Ásbrú, sem í daglegu tali gengur undir nafninu Officera klúbburinn og koma þar upp aðstöðu undir félagsmiðstöð sem [...]
Eigandi fasteignar á lóðinni Víkurbraut 3, í Reykjanesbæ, óskaði eftir rökstuðningi umhverfis- og skipulagsráðs fyrir höfnun á viðbyggingu við fasteign, en [...]
Hreinsunarátak Hvutta, hagsmunafélags hundaeigenda á Suðurnesjum, á Pattersonsvæðinu varð óvænt að lögreglumáli þegar vegfarendur töldu þá sem vinna við [...]
Eigandi Bus4U, rekstraraðila strætó í Reykjanesbæ, leggur til að strætókortum flóttafólks verði lokað. Þetta kemur fram í erindi fyrirtækisins til [...]
Ósk um stækkun á hóteli við Hafnargötu 57 í Reykjanesbæ hefur verið hafnað af umhverfis- og skipulagsráði. Stefnt var að stækkun um 30 herbergi á tveimur [...]
Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ, Kjartan Már Kjartansson, segir sveitarfélagið komið að þolmörkum varðandi móttöku flóttamanna og ekki geta tekið við fleiri. [...]
Settar verða upp færanlegar kennslustofur á malarvöllinn við Hringbraut til að bregðast við þeirri neyð sem er í húsnæðismálum grunnskólanna Myllubakka- og [...]
Lottópotturinn verður þrefaldur næsta laugardag þar sem enginn var með allar tölurnar réttar í útdrætti gærkvöldsins. Fjórir heppnir miðaeigendur skiptu með [...]
Frískápur hefur verið opnaður við Hjálpræðisherinn að Ásbrú með það að megin markmiði að minnka matarsóun. Á Facebook-síðu sem hefur verið sett upp í [...]