Malbikunarfyrirtækið Colas stefnir að því að malbika tvo kafla í Reykjanesbæ þriðjudaginn 29. ágúst. Um er að ræða hluta af Njarðarbraut, hægri akrein [...]
Flestir erlendir ríkisborgarar búa í Reykjanesbæ, þegar lítið er til stærri sveitarfélaga landsins eða 32,6% af íbúafjölda sveitarfélagsins, [...]
Öryrkjabandalag Íslands hefur ákveðið að höfða mál gegn íslenska ríkinu vegna nauðungarsölu sýslumanns á húsi öryrkja í Reykjanesbæ fyrr í sumar. Hús [...]
Reykjanesbær hefur samið við Egil Árnason ehf. um kaup og niðurlagningu parketgólfs í nýjan íþróttasal við Stapaskóla. Um er að ræða um kaup á rúmlega 1.300 [...]
Suðurnesjakonan Anna Gunnlaugsdóttir er ein af þeim sem safnað hefur hvað mestu í gegnum vefsíðuna hlaupastyrkur.is, en þar er safnað áheitum í tengslum við [...]
Reykjanesbær óskar eftir tilboðum í notuð tæki sem staðsett eru og hafa verið nýtt í sjúkraþjálfunaraðstöðu í kjallara Nesvalla að Njarðarvöllum 4, 260 [...]
Áætlað að um 350 kennarar og leiðbeinendur í grunnskólum Reykjanesbæjar sitji endurmenntunarráðstefnuna Farsæl menntun með opnum hug og gleði í hjarta. Í [...]
Flugsveit bandaríska flughersins er mætt til landsins og verður við æfingar með bandalagsríkjum í Norður-Evrópu.Um er að ræða þrjár B-2 Spirit flugvélar með [...]
Jóhanna Margrét Snorradóttir og Bárður frá Melabergi á Stafnesi voru rétt í þessu að tryggja sér heimsmeistaratitil í tölti á HM íslenska hestsins sem haldið [...]
Eitt af glæsilegri útsýnishúsum í Reykjanesbæ, með útsýni yfir Fitjarnar, Reykjanes, Esjuna og Akrafjall er komið á sölu. Í lýsingu segir að húsið sé [...]
Jóhönna Margrét Snorradóttir og Bárður frá Melabergi halda áfram keppni á heimsmeistaramóti íslenska hestsins, sem fram fer í Eindhoven í Hollandi, í dag og [...]
Breytingar standa nú yfir á byggingm Myllubakkaskóla í Reykjanesbæ, en skólanum var sem kunnugt er lokað og kennsla færð í önnur húsnæði eftir að mygla og [...]
Stórglæsilegri forkeppni í fjórgangi er nú lokið á heimsmeistaramóti íslenska hestsins, sem haldið er í Eindhoven í Hollandi. Suðurnesjastúlkan Jóhönna [...]
Stjórn knattspyrnudeildar Keflavíkur hefur ákveðið að Sigurður Ragnar Eyjólfsson láti af störfum sem þjálfari karlaliðs Keflavíkur. Ákvörðun var tekin í dag [...]
Ístak lauk nýverið við verkið Mike á Keflavíkurflugvelli fyrir Isavia, en um er að ræða akbraut sem tengir saman flughlað flugstöðvarinnar og flugbraut. [...]