Fréttir

Kaldavatnlaust í Grindavík

22/10/2023

Kaldavatnlaust hefur verið í Grindavík síðan í gærkvöldi, en vatn var tekið af vegna framkvæmda. Gert var ráð fyrir að vatn yrði komið á í bænum um hádegi [...]

Tólf vilja forstjórastól

18/10/2023

Tólf sóttu um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja sem auglýst var laust til umsóknar í september síðastliðnum. Umsækjendur eru: Alma María [...]

Búast við allt að 35 m/s vindhviðum

18/10/2023

Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir, þar sem búast má við mjög snörpum vindhviðum við fjöll, staðbundið yfir 35 m/s, einkum undir Eyjafjöllum og á [...]

STORÐ gefur út sína fyrstu plötu

17/10/2023

Hljómsveitin STORÐ gefur út sína fyrstu hljómplötu um þessar mundir. Hljómsveitin sem er mestu ættuð af Suðurnesjum hefur unnið að plötunni síðustu tvö ár [...]

Grindvíkingar á skjálftavaktinni

14/10/2023

Jarðkjálfti, 2.7 að stærð, mældist um 1 km norður af Þorbirni, um klukkan 14 í dag. Skjálftinn fannst í Grindavík, samkvæmt vef Veðurstofunnar. Smáskjálftar [...]

Lærðu nýjustu klipputækni

14/10/2023

Starfsmenn frá Brunavörnum Suðurnesja tóku á dögunum þátt í námskeiði í klipputækni, sem haldið var í Meppen í þýskalandi. Lögð var sérstök áhersla á [...]

Hröðun á landrisi við Litla Hrút

13/10/2023

Merki um landris á Reykjanesskaga mældust fljótlega eftir að eldgosinu við Litla Hrút lauk í byrjun ágúst í sumar, á svipuðum slóðum og það var fyrir gosið [...]

Bæta við Ásbrúarstrætó

12/10/2023

Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt erindi þess efnis að bæta tímabundið við auka strætisvagni á leið R3, sem er svokallaður Ásbrúarhringur. Kostnaður [...]
1 55 56 57 58 59 741