Rafmagnslaust verður á neðangreindu svæði í kvöld 11. mars. Gert er ráð fyrir því að rafmagn verði tekið af kl. 23:00 í kvöld og að rafmagn verði komið á [...]
Aðeins einn læknir var á bakvakt á bráðamóttöku Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja eftir klukkan sex í gærkvöldi þangað til klukkan átta í morgun. Á meðan var [...]
Þann 1. mars síðastliðinn tók Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir við starfi forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja.Guðlaug Rakel er hjúkrunarfræðingur að mennt [...]
Flutningur Bókasafns Reykjanesbæjar frá Tjarnargötu yfir í Hljómahöll var ræddur á bæjarstjórnarfundi í gær, en málið hefur vakið misjöfn viðbrögð [...]
Söfnun meðmæla fer vel af stað fyrir framboð Tómasar Loga til embættis forseta Íslands, en söfnum meðmæla er í fullum gangi um þessar mundir. Frá þessu er [...]
Áhugaverð yfirlitsmynd var um helgina birt á vef Jarðsöguvina á Facebook, en um er að ræða 360 gráðu mynd þar sem búið er að merkja inn eldgosin þrjú [...]
Opnunarhóf fyrir sýninguna, Afbygging stóriðju í Helguvík með listamannateyminu Libiu Castro & Ólafi Ólafssyni, verður haldið laugardaginn 9. mars kl. 14:00. [...]
HS Orka hafa undirritað leigusamning til sjö ára um skrifstofuhúsnæði KSK Eigna í Krossmóa 4a í Reykjanesbæ. Þar munu 12-15 starfsmenn HS Orku verða staðsettir [...]
Umferð verður stýrt í gegnum vinnusvæði við álverið í Straumsvík í dag þriðjudag og hraði tekinn niður vegna vinnu við malbikun. Vegagerðin biðlar því [...]
Fulltrúi frá JeES arkitektum mætti á fund umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar á dögunum og kynnti fyrir ráðinu frumdrög deiliskipulags fyrir Hólagötu [...]
Heilbrigðisnefnd Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja hefur áminnt Flughótel Keflavík – H 57 ehf., fyrir að valda ónæði með viftum á þaki hótelsins, sem rekið er [...]
Svo virðist sem óprúttnir aðilar hafi farið um íbúðahverfi í Innri-Njarðvík í nótt og stolið númeraplötum af bifreiðum. Þetta kemur fram í umræðum í [...]
Allar starfsstöðvar Bláa lónsins hafa opnað að nýju. Opnunin nær til allra rekstrareininga, Bláa Lónsins, Blue Café, veitingastaðanna Lava og Moss, hótelanna [...]