Bæjarins beztu á KEF

Einn frægasti skyndibitastaður landsins, Bæjarins beztu, hefur opnað á Keflavíkurflugvelli. Fyrirtækið er í þar í samstarfi með verslun 10/11.
Frá þessu var greint í fréttum Bylgjunnar hvar fram kom að hægt sé að nálgast pylsur við komuhlið á flugvellinum.