Nýjast á Local Suðurnes

Næsti sparkvöllur verður settur upp á Ásbrú

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar tekur vel í erindi formanns ÍRB varðandi uppsetningu á sparkvelli á Ásbrú.

Í fundargerð ráðsins kemur fram að samkvæmt áætlunum verði næsti sparkvöllur í Reykjanesbæ á Ásbrú og unnið er að því að finna honum staðsetningu.