Rubix Ísland ehf. hefur gengið frá kaupum á verslun og eignum Vökvatengi ehf. í Reykjanesbæ. Vökvatengi hefur sérhæft sig sem sölu- og þjónustuaðili á vökva- [...]
Verne Global áformar að fjárfesta fyrir hátt í 70 milljarða króna í gagnaveri sínu á Ásbrú í Reykjanesbæ á næstu fimm árum. Fyrirtækið hyggst ráðast í [...]
Olís hefur lokað þjónustustöð sinni Básnum við Vatnsnesveg í Reykjanesbæ, en þar hefur verið rekin eldsneytisafgreiðsla undanfarna áratugi. Ný þjónustustöð [...]
Horn IV, framtakssjóður í rekstri Landsbréfa, hefur samið um kaup á 45% hlut í REA ehf. sem á íslensku flugafgreiðslufyrirtækin Airport Associates og SouthAir. [...]
Samningur við fyrirtækið Buzz, um rekstur auglýsingabiðskýla á biðstöðvum í Reykjanesbæ, var lagður fyrir umhverfis- og skipulagsráð sveitarfélagsins. [...]
Árið 2022 var besta rekstrarár í sögu HS Orku hf. Rekstrartekjur námu 10,6 milljörðum króna og aukast um 14,7% á milli ára. Munar þar mestu um hátt álverð og [...]
Föstudaginn 14 apríl skrifuðu Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri og Einar Hannesson framkvæmdastjóri Sólar ehf undir þjónustusamning vegna ræstinga leikskóla og [...]
Ístak átti eina tilboðið sem barst í byggingu tveggja turna, Mars 1 og Mars 2, auk tengibrúar við tengiturn Mars 1 og bráðabirgðatengingu við Mars 2 á [...]
AB varahlutir hafa tekið yfir rekstur SS hluta og þar með yfirtekið rekstur varahlutaverslunar AB varahluta í Reykjanesbæ. Þetta kemur fram í tilkynningu frá [...]
Reykjanesbær hefur óskað eftir tilboðum í Grasslátt, samkvæmt skilmálum útboðslýsingar. Um er að ræða grasslátt á þremur skilgreindum svæðum innan [...]
Skrifað hefur verið undir verksamning við Sparra ehf. vegna LHG á Keflavíkurflugvelli Endurbætur á byggingu 1776 og er því kominn á bindandi samningur milli aðila. [...]
Græni iðngarðurinn, sem til stendur að setja upp í Helguvík, virðist vera að fara nokkuð vel af stað. Greint er frá því á Facebook-síðu félagsins að nú [...]
Icelandair hyggst kaupa allt að 45 þúsund tonn á ári af eldsneyti af íslenska nýsköpunarfyrirtækinu IðunnH2, sem hefur fengið úthlutaðri [...]
Reykjanesklasinn ehf. gekk nýverið frá kaupum á byggingum Norðuráls í Helguvík. Húsnæðið sem er um 25 þúsund fermetrar að grunnfleti hefur staðið autt um [...]