Grindavík og Keflavík munu mætast í átta liða úrslitum Maltbikarkeppni kvenna, en leikið verður í Mustad-höllinni í Grindavík 14. eða 15. janúar. [...]
Grindvíkingar eru komnir áfram í 8 liða úrslit Maltbikarsins í körfuknattleik eftir 96-86 sigur gegn ÍR. ÍR-ingar höfðu yfirhöndina nær allan leikinn, eða þar [...]
Sjö ungir og efnilegir leikmenn undirrituðu samninga við meistaraflokk kvenna í knattspyrnu í Grindavík um helgina. Allar eru stelpurnar uppaldar hjá Grindavík og [...]
Sundkappinn Davíð Hildiberg Aðalsteinsson úr ÍRB hefur keppni á HM25 í sundi á morgun þriðjudag. Mótið stendur í sex daga en því líkur sunnudaginn 11. des. Á [...]
Knattspyrnumaðurinn Sigurbergur Elísson hefur framlengt samning sinn við Knattspyrnudeild Keflavíkur til ársins 2018. Sigurbergur hefur allann sinn feril [...]
Körfuknattleiksmaðurinn Stefan Bonneau stefnir á að leika fyrsta leik sinn með danska liðinu Svendborg Rabbits á Fjóni fyrir lok árs, eða þann 30. desember [...]
Knattspyrnumaðurinn Arnór Ingvi Traustason var hetja Rapid Vín þegar liðið sigraði St. Pölten í austurrísku A-deildinni í knattspyrnu í gær, 1-0. [...]
Grindavíkurstúlkur gerðu góða ferð til Njarðvíkur í dag þegar þær lögðu heimamenn að velli með 85 stigum gegn 59. Grindvíkingar léku við hvern sinn fingur [...]
Knattspyrnudeild Þróttar hefur tilkynnt að fyrirliði liðsins síðustu árin Páll Guðmundsson ætli að taka slaginn með liðinu fimmta árið í röð. Páll sem [...]
Slakir Keflvíkingar sáu aldrei til sólar gegn KR-ingum í Dominos-deildinni í körfuknattleik í kvöld. Leiknum lauk með öruggum 80-106 sigri KR, en leikið var í [...]
Njarðvíkingar töpuðu gegn spræku liði Þórs frá Akureyri í Dominos-deildinni í körfuknattleik í kvöld, 105-94. Sigur Þórsara var sanngjarn en liðið var með [...]
Stefan Bonneau, fyrrverandi leikmaður Njarðvíkur í körfuknattleik mun að öllum líkindum ganga til liðs við Svendborg Rabbits í Danmörku. Þetta kemur fram á [...]
Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson heldur áfram að gera það gott með körfuknattleiksliði Barry háskóla í Bandaríkjunum, en kappinn skoraði 23 stig, þar [...]
Njarðvíkurstúlkur gerðu góða ferð í Garðabæinn í kvöld, en liðið landaði sínum fimmta deildarsigri í Domino´s-deild kvenna með 74-83 útisigri gegn [...]