Hörður Sveinsson hefur framlengt samning sinn við Keflavík og spilar mun spila með með liðinu í Inkasso-seildinni í sumar. Hörður hefur spilað 244 leiki í [...]
Njarðvíkurmótaröðin í 6. flokki í knattspyrnu hefur farið fram undanfarnar helgar í Reykjaneshöllinni. Rúmlega 400 strákar frá 12 félögum léku með 68 liðum [...]
Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur samið við Marko Nikolic til tveggja ára en hann kemur frá Huginn Seyðisfirði. Marko kom fyrst til Íslands árið 2012 og spilaði [...]
Páll Axel Vilbergsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Grindavíkiur í körfuknattleik, en hann tekur við starfinu af Bjarna Magnússyni, sem lætur af [...]
Kvennaráð knattspyrnudeildar UMFG skrifaði á þriðjudag undir samning við nýjan leikmann, Maríu Sól Jakobsdóttur. María er uppalin í Stjörnunni en lék [...]
Keflavík fór létt með að sigra slaka Njarðvíkinga þegar liðin mættust í Dominos-deild kvenna í TM-höllinni í kvöld. Keflavík sigraði með 29 stiga mun, [...]
Golfkúbbur Suðurnesja hefur gert leikmannasamninga við sjö kylfinga, en þetta er í fyrsta sinn sem GS gerir slíka samninga við kylfinga. Þeir sjö kylfingar sem [...]
Um 20 háskólaþjálfarar frá Bandaríkjunum munu vera staddir hér á landi um þessar mundir, en um næstu helgi stendur Soccer and Education USA fyrir sérstökum [...]
Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson var valinn leikmaður vikunnar í Sunshine State deildinni í bandaríska háskólaboltanum í körfuknattleik. Elvar Már átti [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir var stigahæst allra keppenda í Ólympískum lyftingum kvenna á WOW Reykjavik International Games, sem fór fram [...]
Sundfólkið ÍRB gerði góða hluti á Lyngby Open sundmótinu, sem fram fór um síðstu helgi. Hópurinn vann til átján verðlauna og var Þröstur Bjarnason [...]
Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson virðist vera óstöðvandi í bandaríska háskólaboltanum um þessar mundir, en hann var stigahæstur með 20 stig þegar Barry [...]
Leikmenn og þjálfarar bæði Grindavíkur og KR greiddu fyrir miða inn á leikinn sem liðin spiluðu í Grindavík í fyrrakvöld, í Dominos-deild [...]