Barna- og unglingaráð körfuknattleiksdeilda Keflavíkur og Njarðvíkur, í samvinnu við Nettó og Reykjanesbæ standa fyrir árlegu körfuboltamóti í [...]
Landsliðsmaðurinn og Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson átti mjög góða leiki í undankeppni HM í körfuknattleik sem hefur verið í gangi undanfarna mánuði. [...]
Portúgalski framherjinn Rafael Victor hefur skrifað undir samning við Knattspyrnudeild Njarðvíkur um að leika með liðinu í sumar í Lengjudeildinni. Rafael sem er 26 [...]
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur býður upp á skotnámskeið fyrir börn og unglinga í lok febrúar. Deildin hefur áður boðið upp á slík námskeið, en í [...]
Tvö myndbönd Knattspyrnudeildar Njarðvíkur í tengslum við félagaskipti malasíska leikmannsins Luqman Hakim frá belgíska úrvalsdeildarliðinu K.V. [...]
Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur náð samkomulagi við belgíska úrvalsdeildarklúbbinn K.V. Kortrijk um að fá Luqman Hakim lánaðan út Lengjudeildina 2023. Luqman [...]
Knattspyrnukonan Linli Tu hefur skrifað undir tveggja àra samning við Knattspyrnudeild Keflavíkur. Tu skoraði 16 mörk í 17 leikjum fyrir FHL á síðasta tímabili í [...]
Njarðvíkingar leika sinn þúsundasta leik í efstu deild karla í körfuknattleik þegar liðið tekur á móti Hetti í Ljónagryfjunni í kvöld. Af því tilefni [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir tók þátt í Wodapalooza CrossFit stórmótinu í Miami um síðustu helgi og landaði sjötta sætinu í einstaklingskeppni mótsins. [...]
Gunnlaugur Fannar Guðmundsson hefur skrifað undir 2 àra samning við Keflavík. Þetta eru kærkomnar fréttir fyrir stuðningsmenn liðsins sem hefur misst níu leikmenn [...]
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur samdi á dögunum við fimm ungar og efnilegar stúlkur sem æfa og leika með meistaraflokki félagsins. Keflavíkurstúlkur hafa byrjað [...]
Síðasti leikurinn í 16 liða úrslitum VÍS-bikarkeppni karla fer fram í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti Haukum kl. 19:15 í Ljónagryfjunni. Lengi hefur verið [...]
Allir fimm erlendu leikmenn Grindavíkur í knattspyrnu munu yfirgefa liðið fyrir næsta tímabil. Um er að ræða þá Josip Zeba, Juan Martinez, Kairo Edwards [...]
Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur gert samninga við tvo leikmenn um að leika með liðinu á næstkomandi tímabili. Madison Wolfbauer er 23 ára fjölhæfur miðjumaður [...]
Njarðvík hefur samið við brasilíska miðjumanninn Joao Ananias en þessi 31 árs gamli leikmaður hefur skrifað undir samning sem gildir næstu tvö tímabil. Ananias [...]