Ragnheiður Sara tryggði sér sæti á Heimsleikunum í crossfit – Sigraði sinn riðil örugglega
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir tryggði sér sæti á Heimsleikunum í crossfit, sem fram fara í sumar, en hún sigraði undankeppni fyrir Heimaleikana nú í kvöld. [...]
