Samstarf Körfuknattleiksdeildar UMFN og þjálfara meistarflokks karla, Daníels Guðna Guðmundssonar hefur tekið enda, en stjórn Körfuknattleiksdeildarinnar hefur [...]
Njarðvíkingar rúlla í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld, þar sem liðið mun leika gegn sterku liði KR í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar í körfuknattleik. [...]
Um helgina fóru fram síðustu umferðirnar í neðri deildum karla og kvenna í blaki. Konurnar sem spila í 5. deild fóru á Ísafjörð á meðan karlarnir sem spilaí [...]
Njarðvíkingar taka á móti KR-ingum í átta liða úrslitum Dominos-deildarinnar í körfuknattleik í kvöld. Þetta er annar leikur liðanna, en KR-ingar leiða 1-0 í [...]
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag 29 manna hóp sinn fyrir Bandaríkjaferð íslenska landsliðsins síðar í [...]
MONAS/Skjasport ehf. hefur sótt um leyfi hjá Umhverfis- og skipulagsráði Reykjanesbæjar til uppsetningar á skjá til að bjóða Suðurnesjafólki aðstöðu til að [...]
Lið Barry í bandaríska háskólaboltanum tryggði sér sæti í átta liða úrslitum NCAA keppninnar í nótt, með sigri á sterku liði Eckerd háskóla, 79-72. Þetta [...]
Njarðvíkingar hafa samið við Króatíska knattspyrnumanninn Luka Jagacic um að taka slaginn með liðinu í Inkasso-deildinni í sumar. Jagacic lék með [...]
Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fór fram mánudagskvöldið 12. mars þar sem Friðrik Pétur Ragnarsson var endurkjörinn formaður deildarinnar. Annað [...]
Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson átti enn einn stórleikinn með liði Barry háskóla þegar liðið lagði sterkt lið West Florida í NCAA-keppninni í [...]
Keflavík komst yfir snemma í síðari hálfleik þegar Einar Orri Einarsson skoraði gegn Haukum á 51. mínútu í leik liðanna í Lengjubikarnum í knattspyrnu, en [...]
Njarðvíkingar tóku á móti Pepsí-deldarliði ÍBV í Lengjubikarnum í knattspyrnu í Reykjaneshöllinni dag. ÍBV byrjaði mun betur og komst í 2-0 eftir aðeins 11 [...]
Eftir leiki kvöldsins í Dominos-deildinni í körfuknattleik, þar sem Njarðvík sigraði Hött, Grindavík lagði Þór frá Akureyri og Keflavík tapaði naumlega fyrir [...]
Stærsta stund íslenskrar hnefaleikasögu mun eiga sér stað á laugardag þegar Valgerður Guðsteinsdóttir verður fyrsti Íslendingurinn til að keppa í titilbardaga [...]
Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson hefur verið valinn leikmaður ársins í bandarísku SSC-deildinni í háskólaboltanum í körfuknattleik. Elvar Már, sem [...]