Keflvíkingar drógust gegn Íslandsmeisturum Vals í 3. umferð Mjólkurbikars karla og Grindvíkingar gegn grönnum sínum í Víði Garði. Inkasso-deildarlið [...]
Njarðvíkingar og Víðismenn verða í pottinum þegar dregið verður í 32 liða úrslit Mjólkurbikarsins í knattspyrnu á mánudag. Njarðvík lagði Kórdrengi að [...]
Körfuknattleiksmaðurinn Dagur Kár Jónsson samdi í gær við Stjörnuna um að leika með liðinu í Dominos-deildinni á næstu leiktíð, en Dagur Kár kemur frá [...]
Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur samið við Rio og Steffi Hardy, tvíburasystur frá Englandi. Hardy-systurnar eru 22 ára og léku síðast [...]
Körfuknattleiksmaðurinn Ingvi Þór Guðmundsson mun feta í fótspor Jóns Axels bróður síns í haust og leika körfubolta í bandaríska háskólaboltanum. Frá þessu [...]
Samstarfi Njarðvíkur og miðherjans Ragnars Nathanaelssonar verður ekki áframhaldið á næstu leiktíð. segir í tilkinningu frá stjórn Körfuknattleiksdeildar [...]
Laugardaginn 14. apríl næskomandi mun fara fram keppni í hjólaskautaati (roller derby) í íþróttamiðstöðinni í Garði, en þá tekur Ragnarök á móti franska [...]
Ólafur Helgi Jónsson samdi í dag við Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og mun leika með liðinu í Domino´s-deildinni næstu árin, en samningur Ólafs við Njarðvík [...]
Njarðvíkingurinn og körfuknattleikskappinn Elvar Már Friðriksson er einn besti körfuknattleiksmaður sem leikið hefur með liði Barry háskóla í Bandaríkjunum, en [...]
Keflvíkingar töpuðu gegn Haukum í fimmta leik liðanna í 8 liða úrslitum Dominos-deildarinnar í kvöld, 72-66. Leikurinn var æsispennandi, eins og aðrir leikir í [...]
Átján leikmenn af Suðurnesjum voru valdir í U16 og U18 landslið Íslands í körfuknattleik, en þjálfarar liða drengja og stúlkna hafa valið sín 12 manna landslið [...]
Keflavík og Haukar munu leika oddaleik í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfuknattleik á heimavelli þeirra síðarnefndu að Ásvöllum í [...]
Keflvíkingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Hauka að velli í fjórða leik liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildarinnar í körfuknattleik í kvöld. Leikið [...]
Einar Árni Jóhannsson hefur tekið við þjálfun karlaliðs Njarðvíkur í körfuknattleik, en samið var við Einar í dag til þriggja ára. Einar tekur við starfinu [...]
Patrik Snær Atlason skrifaði undir sinn fyrsta samning við Víðir en hann kom til liðsins í fyrra og spilaði þá 20 leiki og skoraði í þeim 9 mörk. Patrik [...]