Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við Mario Matasovic um að leika með liðinu á komandi vetri. Mario er fæddur 1993 og kemur frá Króatíu. Hann fékk [...]
Bakvörðurinn Oddur Rúnar Kristjánsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild Vals. Oddur hefur undanfarin tímabil leikið með [...]
Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar Keflavíkur mun í júní bjóða upp á námskeið fyrir iðkendur 3., 4. og 5. flokks í samstarfi við hið fornfræga [...]
Halldór Karlsson verður aðstoðarþjálfari Einars Árna Jóhannssonar með karlalið Njarðvíkur í Domino´s-deildinni á komandi leiktíð. Gengið var frá ráðningu [...]
Jón Arnór Sverrisson tekur slaginn með Njarðvík í Domino´s-deild karla á næstu leiktíð. Jón sem staldarði við hjá Keflavík og Hamri á síðasta tímabil er [...]
Körfuknattleiksdeild UMFN hefur komist að samkomulagi við Jeb Ivey um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Samningur þess efnis var undirritaður nú í kvöld og [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir tryggði sér þátttökurétt á heimsleikunum í crossfit, sem fram fara í Bandaríkjunum í sumar. Sara hafnaði í þriðja sæti [...]
Kristinn Pálsson átti stórleik fyrir unglingaflokk Njarðvíkur í körfuknattleik þegar liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í dag. Kristinn skoraði 33 [...]
Dregið var í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins í hádeginu í dag. Eitt Suðurnesjalið var í pottinum, Grindavík og dróst liðið gegn ÍA. Leikið verðir í [...]
Suðurnesjaliðin Njarðvík, Keflavík og Grindavík eiga alls ellefu fulltrúa í U15 ára landsliði stúlkna í körfuknattleik sem mun taka þátt í alþjóðlegu móti [...]
Körfuknattleiksmaðurinn Gunnar Ólafsson hefur samið við Keflvíkinga og mun leika með þeim á næsta tímabili. Gunnar er 24 ára framherji, sem síðustu 3 ár hefur [...]
Körfuknattleiksmaðurinn Elvar Már Friðriksson var í gær valinn íþróttamaður ársins hjá Barry háskóla í Bandaríkjunum. Elvar Már hefur átt frábær tímabil [...]
Njarðvíkingum er spáð falli úr Inkasso-deildinni og Keflvíkingum úr Pepsí-deildinni af sérfræðingum Fótbolta.net. Þá reikna sérfræðingarnir ekki með góðu [...]
Daníel Guðni Guðmundsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari bæði meistaraflokks kvenna og karla hjá Grindavík í körfunni. Þá mun hann einnig koma að [...]