Þessar vikurnar stendur yfir vinna við uppsetningu á nýrri sýningu á bátalíkönunum Gríms Karlssonar og var tækifærið notað til að mynda hvert og eitt módel og [...]
Afhending Súlunnar, menningarverðlauna Reykjanesbæjar fyrir árið 2020 fór fram fimmtudaginn 12. nóvember, með fremur óhefðbundnu sniði, en afhending fór fram [...]
Pólsk menningarhátíð í Reykjanesbæ er nú haldin í þriðja sinn dagana 2. – 8. nóvember. Um fimmtungur allra íbúa Reykjanesbæjar er af pólskum uppruna og [...]
Starfsemi í Félagsmiðstöðinni Fjörheimum, sem staðsett er í 88-húsinu við Hafnargötu í Reykjanesbæ, verður með rafrænu sniði á næstunni um óákveðinn [...]
Reykjanesbær býður upp á stórskemmtilegan fjölskylduratleik í vetrarfríi grunnskólanna 17. – 20. október sem spilaður er með Ratleikjaappinu. Í leiknum er [...]
Ókeypis aðgangur verður til áramóta í öll söfn Reykjanesbæjar en þau eru Byggðasafn og Listasafn Reykjanesbæjar með aðsetur í Duus Safnahúsum og Rokksafn [...]
Ljósanótt, menningar- og fjölskylduhátíð, hefur ávallt skipað mikilvægan sess í menningar- og mannlífi Reykjanesbæjar. Á Ljósanótt sameinast íbúar í [...]
Bæjarbúar eru hvattir til að bregða undir sig betri fætinum og skella sér í bílabíó á Ásbrú á laugardaginn. Fjórar sýningar verða á bílaplani við [...]
Stórt samfélagsverkefni sem ber heitið Allir með! fer af stað í dag og mikilvægt er að allir bæjarbúar taki virkan þátt svo verkefnið heppnist vel. [...]
Árleg fjölskyldudagsflugeldasýning björgunarsveitarinnar Skyggnis verður á sínum stað í Vogum í kvöld, klukkan 23:00, þrátt fyrir að hátíðinni sem slíkri [...]
Sýningin „Galdraheimur bókmenntanna“ hefur verið opnuð í Átthagastofu Bókasafns Reykjanesbæjar í tilefni af fertugsafmæli Harry Potter. Harry Potter varð [...]
Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta hátíðarhöldum á vegum sveitarfélagsins Voga á Fjölskyldudögum í ár. Ákvörðunin er tekin í ljósi aðstæðna og [...]
Fjöllistahópurinn Hughrif í bæ setti upp útigrill og pizzaofn á pakkhúsreitnum í Reykjanesbæ í sumar, en svæðið er afar líflegt og tilvalið fyrir fjölskyldur [...]
Fjörheimar bjóða grunnskólanemum upp á metnaðarfulla skemmtidagskrá á þjóðhátíðardaginn, 17. júní. Leikar hefjast á pylsupartí í Fjörheimum frá klukkan [...]