Níunda veturinn í röð verður Útsvar á dagskrá Rúv nú á komandi hausti en við verðum því miður að hryggja lesendur með þeim fréttum að Grindavík verður [...]
Blöðrur verða notaðar við setningarathöfn Ljósanætur í ár eins og gert hefur verið frá upphafi. Ákvörðunin um að halda blöðrunum við setningarathöfnina [...]
Umhyggjuganga Sigvalda Arnar Lárussonar, sem gekk sem kunnugt er frá Keflavík til Hofsóss í sumar skilar Umhyggju, félagi til styrktar langveikum börnum 2.017.000 [...]
Umhyggjuganga Sigvalda Arnar Lárussonar er þegar farin að láta gott af sér leiða þó söfnuninni sé enn ekki lokið, haft var samband við Sigvalda á dögunum og [...]
Þessa dagana stendur yfir atkvæðagreiðsla í grillkeppninni „Grillsumarið mikla“ en það eru grillþættir sem sýndir voru á MBL Sjónvarpi og Youtube í sumar. [...]
Miðvikudaginn 12. ágúst, úthlutaði Isavia styrkjum úr samfélagssjóði félagsins fyrir fyrri hluta ársins 2015. Fjölmargar umsóknir um styrki bárust til [...]
Hermann Ragnarsson múrarameistari verður sextugur þann 22. ágúst næstkomandi sem er ekki í frásögur færandi nema fyrir það að Hemmi Ragnars eins og hann er [...]
Tónlistarveislan Keflavíkurnætur fer fram um næstu helgi og koma margir af vinsælustu tónlistarmönnum landsins fram á hátíðinni, meðal annars Helgi Björnsson, [...]
Hljómsveitin Shades of Reykjavík kynnti nýjustu smáskífu sína á dögunum en hún er unnin í samvinnu við enga aðra en hina ástsælu söngkonu Leoncie, sem bjó í [...]
Samfélagssjóður Isavia styrkti Umhyggjugöngu Sigvalda Arnar Lárussonar um 100.000 krónur, styrkurinn var afhentur Sigvalda í gær. Sigvaldi gekk sem kunnugt er frá [...]
Miðasala á tónlistahátíðina Keflavíkunætur er hafin, en hátíðin fer fram um næstu helgi í Reykjanesbæ. Hátíðin var fyrst haldin síðasta sumar og þótti [...]
Mikil eftirspurn eftir miðum og þátttaka sveitarinnar á tónlistarhátíðum leikur stórt hlutverk í hækkandi miðaverði á tónleika hljómsveitarinnar Of Monsters [...]
Menningar- og fjölskylduhátíðin Ljósanótt sem haldin er í Reykjanesbæ ár hvert verður sett þann 3. september næstkomandi en þá munu nemendur úr öllum [...]
Frisbígolf eða Folf, nýtur sífellt meiri vinsælda á meðal landsmanna og eru íbúar Suðurnesja engin undantekning þar á. Undanfarin ár hefur fjöldi [...]
Þessa dagana stendur yfir stór alþjóðleg rústabjörgunaræfing fyrir ungmenni á aldrinum 15-17 ára í rússnesku borginni Noginsk. Æfingin kallast USAR eða „Urban [...]