Laugardaginn 26. júní næstkomandi verður nýr hjólreiðastígur í Vogum formlega opnaður fyrir umferð. Athöfnin, sem hefst klukkan 13, mun eiga sér stað hálfa [...]
Reykanesbær mun bjóða íbúum að nýta ónotuð bílastæði við Heiðarskóla og Akurskóla sem geymslusvæði ferðavagna í sumar. Svæðin eru tilgreind (sjá mynd [...]
Glæný fjallahjólabraut verður vígð og opnuð á Ásbrú á morgun, fimmtudag. Opnað verður klukkan 13 og mætir Hjólaleikfélagið og kynnir og aðstoðar alla sem [...]
Færa má veigamikil rök fyrir því í ljósi heimsfaraldurs og mikils atvinnuleysis á svæðinu að æskilegt sé að bjóða atvinnuleitendum í Reykjanesbæ frítt í [...]
Páskar eru fínt tækifæri til að gera vel við sig og fjölskylduna í mat og drykk og ef eitthvað á vel við þá er það humar. Áður en lengra er haldið er rétt [...]
Fátt er betra en góður fiskur í upphafi viku og ekki er verra ef um er að ræða stórkostlegt ferðalag bragðlauka sem framkallað er á einfaldan og fljótlegan [...]
Það þarf ekkert að vera of flókið að elda fisk og franskar fyrir fjölskylduna, en með því að nota uppskriftina hér fyrir neðan ætti holl og góð máltíð að [...]
Blái herinn, Samband Sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS) og Reykjanes Geopark hafa skrifað undir samning um hreinsun á fjörum og opnum svæðum á Reykjanesskaga. Blái [...]
Fín þátttaka var í skemmtilegum jólaleik á vefsíðunni Betri Reykjanesbær nú á aðventunni þegar íbúar gátu tilnefnt og greitt atkvæði þeim húsum og götum [...]
Frístundabílar er nýtt verkefni sem hefur göngu sína í Reykjanesbæ næsta haust, en verkefnið gengur út á að Reykjanesbær mun sjá um að aka nemendum í [...]
Með breytingum á samkomutakmörkunum, sem tóku gildi á miðnætti, verður heimilt að hafa sundlaugar opnar fyrir allt að 50% af hámarksfjölda gesta samkvæmt [...]