Nýjast á Local Suðurnes

Lífsstíll

Opna nýjan hjólreiðastíg í Vogum

23/06/2021

Laugardaginn 26. júní næstkomandi verður nýr hjólreiðastígur í Vogum formlega opnaður fyrir umferð. Athöfnin, sem hefst klukkan 13, mun eiga sér stað hálfa [...]

Bjóða geymslusvæði fyrir ferðavagna

22/06/2021

Reykanesbær mun bjóða íbúum að nýta ónotuð bílastæði við  Heiðarskóla og Akurskóla sem geymslusvæði ferðavagna í sumar. Svæðin eru tilgreind (sjá mynd [...]

Ný fjallahjólabraut tekin í notkun

12/05/2021

Glæný fjallahjólabraut verður vígð og opnuð á Ásbrú á morgun, fimmtudag. Opnað verður klukkan 13 og mætir Hjólaleikfélagið og kynnir og aðstoðar alla sem [...]

Fái frítt í sund gegn gjaldi

29/04/2021

Færa má veigamikil rök fyrir því í ljósi heimsfaraldurs og mikils atvinnuleysis á svæðinu að æskilegt sé að bjóða atvinnuleitendum í Reykjanesbæ frítt í [...]

Skessuhellir opinn á ný

31/03/2021

Skessan í Gróf er mætt á sinn stað eftir að hafa þurft frá að hverfa um stundarsakir vegna hættu á grjóthruni í jarðskjálftahrinu sem skók [...]

Sundlaugar opna

10/12/2020

Með breytingum á samkomutakmörkunum, sem tóku gildi á miðnætti, verður heimilt að hafa sundlaugar opnar fyrir allt að 50% af hámarksfjölda gesta samkvæmt [...]
1 5 6 7 8 9 28