Reykjanes UNESCO Global Geopark gaf út á dögunum út nýtt göngu- og útivistarkort fyrir Reykjanesskaga. Á kortinu má sjá legu meira en 25 gönguleiða og [...]
Grindvíkingurinn Daníel Freyr Elíasson er á fleygiferð þessa dagana, en hann hefur stundað og þjálfað jaðaríþróttina Parkour af krafti í nokkur ár, en auk [...]
Ofurbomban Kim Kardasian er einn af öflugustu notendum smáforritsins SnapChat, en það notar hún óspart til að koma boðskap sínum á framfæri. Breska vefsíðan [...]
Slysavarnardeildin Dagbjörg í Njarðvík og nemendur og kennar í 7. bekk Akurskóla í Innri-Njarðvík tóku höndum saman á dögunum og settu saman skemmtileg myndbönd [...]
Védís Hervör Árnadóttir gaf út nýtt lag á dögunum, Grace, sem hefur fengið góðar viðtökur á Youtube, en lagið hefur fengið um 100.000 áhorf frá því það [...]
Hreyfivika UMFÍ fór fram dagana 23. – 29. maí síðastliðinn. Reykjanesbær tók þátt í fyrsta skipti í sundkeppni sveitarfélaga og höfnuðu í sautjánda sæti [...]
Grindvíkingurinn Sigríðar J. Valdimarsdóttur, sem gengur undir höfundanafninu Erica Pike, hefur nú um nokkurt ára skeið skrifað bækur á ensku sem gefnar hafa [...]
Á skólalóð Hópsskóla í Grindavík hefur verið lokið við að setja upp hjólabrettapalla, samkvæmt upphaflegu skipulagi skólalóðar. Pallar þessir eru viðbót [...]
Lóan þykir veðurglöggur fugl og að margra mati er koma hennar merki þess að vor og sumar sé á næsta leiti. Lóan er nú komin til landsins eftir vetursetu í [...]
Fjölsmiðjan á Suðurnesjum hefur opnað stærri verslun í húsnæði sínu við Iðavelli í Reykjanesbæ, en starfsmenn hafa unnið hörðum höndum að stækkun [...]
Íslensk hönnun verður sett í öndvegi á Keflavíkurflugvelli í tilefni Hönnunar-Mars en Isavia og Hönnunarmiðstöð Íslands bjóða upprennandi hönnuðum að selja [...]
Á heimasíðu McDonalds er hægt að senda inn fyrirspurnir um allt sem viðkemur fyrirtækinu. Viðskiptavinur fyrirtækisins notaði tækifærið og spurði um innihaldið [...]
Heilsubrautin alla ævi: Verkfæri úr kistu sálfræðinnar til að gera heilsu að lífsstíl. Þetta er yfirskrift fyrirlesturs á vegum Röggu nagla. Hana ættu allir að [...]
Krakkarnir á leiksólanum Holti í Reykjanesbæ eru hugmyndarík og það er óhætt að segja að þau kunni listina að bræða hjörtu fullorðna fólksins. Að mati [...]
Myndband sem gefur innsýn í störf ljósmyndara sem sérhæfir sig í að mynda nýfædd börn og þungaðar konur fer nú eins og eldur í sinu um veraldarvefinn. [...]