Níunda veturinn í röð verður Útsvar á dagskrá Rúv nú á komandi hausti en við verðum því miður að hryggja lesendur með þeim fréttum að Grindavík verður [...]
Þó staða Keflvíkinga í Pepsí-deildinni sé miður skemmtileg eins og stendur, bauð liðið upp á hörkuskemmtun þegar það sótti Fylki heim í Árbæinn í kvöld. [...]
Á tímabilinu 10.8.2015-17.8.2015 var gerð, að beiðni íbúa við Norðurvelli, könnun á umferðarhraða á Norðurvöllum. Umferðargreinir var settur upp í viku og [...]
Háskólabrú Keilis útskrifaði 22 nemendur úr Verk- og raunvísindadeild skólans við hátíðlega athöfn í Andrews Theater á Ásbrú föstudaginn 14. ágúst. Með [...]
Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir vætusamri viku framundan. Mikið er af austlægum áttum í vikunni og þeim ætti að fylgja talsverð úrkoma á [...]
Blöðrur verða notaðar við setningarathöfn Ljósanætur í ár eins og gert hefur verið frá upphafi. Ákvörðunin um að halda blöðrunum við setningarathöfnina [...]
Möguleikar Grindvíkinga á sæti í Pepsí-deildinni að ári eru nánast orðnir að engu eftir 2-0 tap gegn Þrótti. Liðið er í 6. sæti deildarinnar með 24 stig, 12 [...]
Umhyggjuganga Sigvalda Arnar Lárussonar, sem gekk sem kunnugt er frá Keflavík til Hofsóss í sumar skilar Umhyggju, félagi til styrktar langveikum börnum 2.017.000 [...]
Mark Tryggva Guðmundssonar gegn Leikni F. á laugardag gerir hann að markahæsta íslenska knattspyrnumanninum frá upphafi í deildakeppni, heima og [...]
Með nútímatækni hafa brot sem tengjast stolnum greiðslukortaupplýsingum orðið sífellt algengari. Er um að ræða alþjóðlegt vandamál sem í mörgum tilvikum [...]
Víðir gerði 1-1 jafntefli við Magna á 100 ára afmælishátíð heimamanna á Grenivík. Davíð Örn Hallgrímsson skoraði mark Víðis úr vítaspyrnu á 14. mín. [...]
Njarðvíkingar tóku á móti Leikni F. í annari deildinni í knattspyrnu á Njarðtaks-vellinum í hádeginu í dag. Leikurinn var frá upphafi til enda mikill [...]
Isavia hefur ákveðið að höfða mál til ógildingar úrskurði Úrskurðarnefndar upplýsingamála vegna þeirra gagna sem Kaffitár hefur óskað eftir. Ástæðan er [...]
Umhyggjuganga Sigvalda Arnar Lárussonar er þegar farin að láta gott af sér leiða þó söfnuninni sé enn ekki lokið, haft var samband við Sigvalda á dögunum og [...]