Samkvæmt upplýsingum Þjóðskrár er íbúafjöldi í Suðurnesjabæ kominn yfir 4.000, nánar tiltekið alls 4.005 nú í byrjun þessarar viku. Þegar Suðurnesjabær [...]
Bifreið fór út af Reykjanesbraut, við Vogaafleggjara, um klukkan 17 í dag. Einn var í bifreiðinni , sem valt og endaði töluvert langt fyrir utan veg. [...]
Vegna veðurs getur orðið röskun á flugi til og frá Keflavíkurflugvelli í dag (föstudaginn 1. september) og á morgun (laugardaginn 2. september). Farþegar eru [...]
Hópsnes í Grindavík verður lokað fyrir bílaumferð vegna flóðahættu í dag föstudag og á morgun laugardag. Þetta kemur fram á vef Grindavíkurbæjar, en þar [...]
Fyrsta haustlægðin er væntanleg í dag og gera veðurspár ráð fyrir talsverðri rigningu og hvössum suð-austan vindi. Landsbjörg hvetur því öll til að huga vel [...]
Viljayfirlýsing um að Reykjanesbæjar og QN55 ehf. hafi skipti á fasteignum var tekin fyrir á síðasta fundi bæjarráðs. Um er að ræða svokallað Rammahús, við [...]
Af óviðráðanlegum orsökum reyndist ekki hægt að bjóða upp á tónleika í gamla slippnum á föstudag eins og stefnt var að. Við deyjum þó ekki ráðalaus og [...]
Einum vinsælasta veitingastað Suðurnesja, El Faro í Suðurnesjabæ, verður lokað í september. Staðurinn var opnaður fyrir um einu og hálfu ári síðan. Frá þessu [...]
Tónlistarhátíðin í Holtunum heima, sem haldin er á Ljósanótt verður haldin í Stapa þetta árið þar sem veðurhorfur eru slæmar. Þetta kemur fram í tilkynningu [...]
Lögreglam á Suðurnesjum hvetur fólk til að huga að lausamunum fyrir helgina þar sem veðurspá er frekar óhagstæð. Hápunktur Ljósanætur er um helgina og vilja [...]
Íbúar og gestir Ljósanætur eru hvattir til að skilja bílinn eftir heima og nýta sér Ljósanæturstrætó. Ekið verður eftir núverandi leiðakerfi með nokkrum [...]
Á föstudag verður snúið á veðurguðina og breyting gerð á dagskrá Ljósanætur. Kjötsúpan frá Skólamat verður færð við gamla slippinn við smábátahöfnina [...]
Vegna viðhaldsvinnu HS Orku við Njarðvíkuræð verður lokað fyrir heitt vatn á Ásbrú og í Höfnum fimmtudaginn 31. ágúst næstkomandi klukkan 12. Áætlað er að [...]
Lögreglan á Suðurnesjum mun ekki tjá sig um lögregluaðgerð sem átti sér stað í og við einbýlishús í Grindavík um hádegisbil í gær. Leitað var aðstoðar [...]