Fréttir

4005 í Suðurnesjabæ

01/09/2023

Samkvæmt upplýsingum Þjóðskrár er íbúafjöldi í Suðurnesjabæ kominn yfir 4.000, nánar tiltekið alls 4.005 nú í byrjun þessarar viku. Þegar Suðurnesjabær [...]

Bílvelta á brautinni

01/09/2023

Bif­reið fór út af Reykja­nes­braut, við Vogaafleggjara, um klukkan 17 í dag. Einn var í bifreiðinni , sem valt og endaði töluvert langt fyrir utan veg. [...]

Mögulegt að röskun verði á flugi

01/09/2023

Vegna veðurs getur orðið röskun á flugi til og frá Keflavíkurflugvelli í dag (föstudaginn 1. september) og á morgun (laugardaginn 2. september). Farþegar eru [...]

Loka vegna flóðahættu

01/09/2023

Hópsnes í Grindavík verður lokað fyrir bílaumferð vegna flóðahættu í dag föstudag og á morgun laugardag. Þetta kemur fram á vef Grindavíkurbæjar, en þar [...]

Plan C á föstudagstónleika

31/08/2023

Af óviðráðanlegum orsökum reyndist ekki hægt að bjóða upp á tónleika í gamla slippnum á föstudag eins og stefnt var að. Við deyjum þó ekki ráðalaus og [...]

Í Holtunum heima flutt inn

30/08/2023

Tónlistarhátíðin í Holtunum heima, sem haldin er á Ljósanótt verður haldin í Stapa þetta árið þar sem veðurhorfur eru slæmar. Þetta kemur fram í tilkynningu [...]
1 60 61 62 63 64 741