Vegagerðin og Reykjanesbær óskuðu á dögunum eftir tilboðum í gerð undirganga undir Reykjanesbraut við Hafnaveg ásamt gerð aðliggjandi göngustíga. Einungis eitt [...]
Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir 19 ára pilti sem grunaður er um að hafa nauðgað tveimur stúlkum, á Suðurnesjum og í Grafarvogi. [...]
Meistaraflokkslið Grindavíkur í kvenna- og karlaflokki hafa skorað mest allra liða í öllum deildum, ef utan er skilin fjórða deild karla. Liðin eru nokkuð [...]
Tónlistarhátíðin Keflavíkurnætur fer fram á helstu skemmtistöðum Reykjanesbæjar um næstu helgi og er margt spennandi á dagskrá hátíðarinnar. Þýski [...]
Dagskrá Ljósanætur verður að mestu leyti með hefðbundnu sniði þetta árið, þó ekki verði blöðrum sleppt við setningarathöfnina eins og gert hefur verið frá [...]
Farþegar í flugi Primera Air frá Alicante til Keflavíkur í fyrrakvöld urðu að sætta sig við læti í íslenskri konu sem hafði farið fram úr sér við neyslu [...]
Ellert Skúlason ehf. bauð lægst í vinnu við breytingar á flugvélastæðum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar, en tilboð í verkið voru opnuð í gær. Fjögur [...]
Glaumgosinn og pókerspilarinn Dan Bilzerian, sem hvað þekktastur er fyrir ótrúlegt úthald til skemmtana, sem hann deilir hiklaust myndum af á samfélagsmiðlunum var [...]
Endurmenntunardagar skólanna í Reykjanesbæ, Garði og Sandgerði fara fram dagana 10. og 11. ágúst. Boðið er upp á fjölbreytt úrval námskeiða en alls eru haldin [...]
Framkvæmdastjórar Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja og Sorpu munu móta og útfæra tillögu sem lögð verður fyrir stjórnir fyrirtæjanna um hvernig best verður [...]
Keflvíski framherjinn Elías Már Ómarsson hefur verið lánaður frá norska félaginu Valerenga til sænska liðsins IFK Gautaborg út tímabilið. Í tilkynningu á [...]
Björk Gunnarsdóttir hefur framlengt samning við uppeldisfélagið Njarðvík, ásamt þeim Júlíu Steindórsdóttir, Soffíu Skúladóttir og Ásu Böðvarsdóttir. [...]
Deilur verktakafyrirtækisins ÍAV og United Silicon í Helguvík fara væntanlega fyrir gerðardóm á næstunni, en þær snúast sem kunnugt er um reikninga vegna [...]
Ungmennafélagið Þróttur stendur fyrir árlegu Strandarhlaupi þann 13. ágúst næstkomandi. Í boði verða 5 og 10 km. leiðir með tímatöku. Glæsilegir vinningar [...]