Fimm tjónvaldar létu sig hverfa af vettvangi í vikunni eftir að hafa valdið tjóni á jafnmörgum bifreiðum í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. Þessu til [...]
Slys varð í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni þegar starfsmaður á verkstæði Airport Associates á Keflavíkurflugvelli boraði í gegnum höndina á [...]
Frábærar lokamínútur í fyrri hálfleik lögðu grunninn að sigri Njarðvíkinga á liði Snæfells í Dominos-deildinni í körfuknattleik í kvöld. Snæfellingar [...]
Rokkstjarnan Bruce Dickinson, söngvari bresku rokkhljómsveitarinnar Iron Maiden er sannkallaður Íslandsvinur, en söngvarinn góðkunni hefur verið tíður gestur hér [...]
Sóttvarnalæknir telur að 34 gestir hafi fengið matareitrun eftir brúðkaupsveislu sem haldin var í Sandgerði í sumar. Stór hluti gesta neyddist til að yfirgefa [...]
Kolbrún Júlía Guðfinnsdóttir Newman og félagar hennar í blönduðum flokki karla og kvenna tryggðu sér sæti í úrslitum Evrópumótsins í hópfimleikum. Liðið [...]
Íslenska landsliðið í hópfimleikum leikur listir sínar í undanúrslitum Evrópumótsins í hópfimleikum klukkan 14 í dag og eigum við Suðurnesjamenn fulltrúa í [...]
U21 árs landsliði Íslands tókst ekki að næla sér í sæti í lokeppni EM í Póllandi á næsta ári þegar liðið tapaði 2-4 gegn Úkraínu í lokaleik riðilsins [...]
Njarðvík, sem var spáð neðsta sætinu í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik heldur áfram að koma á óvart, en liðið lagði Stjörnuna að velli í Njarðvík [...]
Nýjar reglur um tollfrjálsan innflutning á áfengi, sem tóku gildi þann 17. júní síðastliðin hafa haft neikvæð áhrif á áfengissölu í Fríhöfninni. Þetta [...]
Njarðvíkurstelpur taka á móti Stjörnunni í Dominos-deildinni í körfuknattleik í kvöld. Þetta er þriðji leikur liðsins í vikunni, en stelpurnar hafa unnið [...]
Útgerðarfélagið Þorbjörn hf. í Grindavík hefur sagt upp öllum sjómönnum á línubátum félagsins, alls um sjötíu starfsmönnum. Aðeins mun vera um að ræða [...]