Lögreglan á Suðurnesjum leitar að vitnum að umferðarslysi sem átti sér stað í Reykjanesbæ þann 15. október árið 2022 þar sem ekið var á [...]
Ferða-, safna- og menningarráð Suðurnesjabæjar hefur líkt og undanfarin ár valið Jóla- og Ljósahús ársins í sveitarfélaginu. Eigendur og íbúar húsanna fá [...]
Lagnir og þjónusta ehf. var stærsta pípulagningarfélag Suðurnesja á síðasta ári, með rúmlega 700 milljóna króna veltu. OSN var það næst stærsta, með rétt [...]
Keppnin um jólahús Reykjanesbæjar var ansi hörð í þetta skiptið, og mörg hús sem komu til greina en að þessu sinni er það Borgarvegur 20 sem hlýtur nafnbótina [...]
Landsstjórn björgunarsveita hefur farið þess á leit við lögreglustjórann á Suðurnesjum að björgunarsveitir verði leystar undan daglegri viðveru eigi síðar en [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur í vinnslu reglur um verklag við vernd starfsmanna er ljóstra upp um ámælisverða háttsemi eða lögbrot. Lögð voru fram drög að [...]
Hraðinn á landrisi undir Svartsengi er meiri en hann var fyrir gosið við Hagafell og líkur á öðru eldgosi aukast með hverjum degi sem líður. Í tilkynningu [...]
Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs, meðal annarra á Suðurlandi og Faxaflóa á morgun, Þorláksmessu. Spáð er allt að [...]
Rekstraaðilar í Singapore hafa áhuga á að opna staði undir merki ISSI FISH & CHIPS þar í landi. Eigendum staðarins, sem staðsettur er við Fitjar í Njarðvík, [...]
Ákveðið hefur verið að fresta varnargarðavinnu við rafmagnsmöstur fram yfir áramót. Ef virkni fer af stað aftur verður þó brugðist hratt við, segir í [...]
Vísir hf. í Grindavík hefur lagt línubátnum Fjölni GK og óvíst er um frekari útgerð hans. Hagræðing mun vera ástæða þess að bátnum er lagt, en [...]
Virkni eldgossins við Hagafell vvirðist hafa dottið niður seint í nótt eða mjög snemma í morgun, en enn er þó ótímabært að lýsa yfir goslokum, samkvæmt [...]
Áfram dregur úr krafti gossins. Á nýjum yfirlitsmyndum af svæðinu sést að nú gýs úr tveimur gígum. Mest virkni er í gígnum sem er beint austur af Sýlingarfelli [...]