Vegleg dagskrá á Ljósanótt

Ljósanótt, menningar- og fjölskylduhátíð Reykjanesbæjar get fram dagana 4.- 7. september og er óhætt að segja að dagskráin sé fjölbreytt að vanda.
Listasýningar og tónleikar verða að venju um allan bæ og nóg verður um að vera fyrir yngstu kynslóðina.
Dagskráin í heild er hér fyrir neðan og er hægt að stækka myndina með því að smella á hana. Nánari upplýsingar má svo finna hér.
