KR-ingar fóru illa með Keflvíkinga í undanúrslitaleik liðanna í Lengjubikarnum, sem fram fór í Egilshöll í gær. Sigur KR var öruggur, 4-0. Danski framherjinn [...]
Njarðvíkingar eru úr leik eftir stórt tap gegn hittnum KR-ingum í oddaleik liðanna sem fram fór í DHL-höllinni í vesturbæ Reykjavíkur. Njarðvíkingar byrjuðu [...]
Það eru ekki bara Njarðvíkingar sem þurfa að eiga við KR-inga í kvöld því Keflavíkingar mæta þeim svart/hvítu í undanúrslitum Lengjubikarsins klukkan 19 í [...]
Pálmi Rafn Pálmason, knattspyrnumaður úr KR, lenti í harkalegu samstuði í leik liðsins gegn Fylki í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins á dögunum og vissi um leið [...]
Jón Axel Guðmundsson, sem hefur verið einn af máttarstólpum Grindavíkurliðsins í körfuknattleik undanfarin ár, mun leggja land undir fót og leika körfubolta í [...]
Fjórði leikur Njarðvíkur og KR í undanúrlsitaeinvígi Dominos-deildar karla fer fram á heimavelli Njarðvíkinga, Ljónagryfjunni, í kvöld klukkan 19.15. Tveir [...]
Arnór Ingvi Traustason leikmaður Norköpping í Svíþjóð og landsliðsmaður í knattspyrnu hefur verið á skotskónum að undanförnu, hann hefur skorað þrjú mörk [...]
Jón Ingi Ægisson og Brynjar Kristjánsson mættust í úrslitum Íslandsmótsins í snóker um helgina, í sannkölluðum maraþonleik, keppnin á milli þeirra félaga [...]
KR-ingar skoruðu fyrstu átta stigin í þriðja leiknum gegn Njarðvíkingum í undanúrslitum Dominos-deildarinnar í körfuknattleik í kvöld og settu þannig [...]
Fyrstudeildarlið Keflavíkur er komið í undanúrslit Lengjubikarsins eftir sigur á Íslandsmeisturum FH í Reykjaneshöllinni í kvöld. Markalaust var eftir venjulegan [...]
Reynir Sandgerði hefur fengið framherjann Tomislav Misura á láni frá Grindavík. Tomislav kom til Grindvíkinga fyrir tveimur árum síðan. Hann skoraði sjö mörk [...]
Grindavík tekur á móti Haukum í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik í kvöld, leikurinn fer fram í Mustad-höllinni í [...]