Sveindís Jane Jónsdóttir var í fyrsta skipti í byrjunarliði Wolfsburg þegar liðið tók á móti Köln í Þýsku úrvalsdeildinni. Það er óhætt að segja að [...]
Stjórnir barna- og unglingaráða körfuknattleiksdeilda Keflavíkur og Njarðvíkur hafa tekið þá ákvörðun að halda Nettómótið í Reykjanesbæ helgina 9.-10. [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að styrkja körfuknattleiksdeildir Njarðvíkur og Keflavíkur um 15 milljónir króna. Styrkurinn er sérstaklega veittur vegna [...]
Íþrótta- og tómstundaráð Reykjanesbæjar skoðar, í samstarfi við Reykjaneshöfn, möguleika á aðstöðusköpun í tengslum við stofnun siglingarklúbbs sem hluta [...]
Aga- og úrskurðarnefnd KKÍ hefur dæmt þjálfara Grindavíkur í Subway deild karla í eins leiks bann vegna brottrekstur sem hann fékk í leik liðsins gegn Þór á [...]
Rafn Markús Vilbergsson hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Njarðvík. Um nýtt starf er að ræða og mun Rafn meðal annars hafa yfirumsjón með [...]
Fyrrverandi leikmaður Njarðvíkur og Víðis í Garði, Guilherme Ramos, hefur verið ráðinn í stöðu þjálfara hjá bandaríska knattspyrnuliðinu Rochester NY FC, [...]
Viðureign Njarðvíkur og Stjörnunnar í Subwaydeild karla í körfuknattleik, sem átti að fara fram á fimmtudagskvöld hefur verið frestað vegna smits leikmanns [...]
Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson er klár í slaginn og mun leika næsta heimaleik Njarðvíkur gegn Vestra sem fram fer n.k. föstudag. „Ég er tilbúinn í [...]
Föstudaginn 3. desember næstkomandi er von á góðum gestum til landsins þegar stúlknalið Paterna mætir til Njarðvíkur, en liðin hófu formlegt samstarf á [...]
Sigmundur Már Herbertsson, körfuknattleiksdómari, er orðinn leikjahæsti dómari á Íslandi frá upphafi. Hann dæmdi 2054 leik sinn fyrir KKÍ en það var leikur [...]
Stjórn Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur hefur ákveðið að fram til 8. desember verði gestir og stuðningsmenn á heimaleikjum Njarðvíkur að framvísa neikvæðri [...]
Keflvíkingurinn Guðmundur Auðun Gunnarsson tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í póker í kvöld eftir þriggja daga keppni. Guðmundur hlýtur að launum vegleg [...]
Lokaborð Íslandsmótsins í póker er spilað í dag og eru tveir Suðurnesjamenn í baráttunni um titilinn og peningaverðlaun sem honum fylgja. Guðmundur Auðun [...]