Þrír leikmenn hafa bæst við leikmannahóp Njarðvíkinga í knattspyrnu í vikunni en það eru þeir Atli Freyr Ottesen Pálsson, Bergþór Ingi Smárason og Sigurður [...]
Bandaríska körfuknattleiksmanninum Stefan Bonneau hefur verið sagt upp hjá Njarðvík og spilar hann því ekki meira með liðinu í Dominos-deild karla. Bonneau sem [...]
Róbert Haraldsson hefur verið ráðinn þjálfari hjá meistaraflokki kvenna í Grindavík. Hann tekur við liðinu af Guðmundi Vali Sigurðssyni. Nihad Hasecic hefur [...]
Knattspyrnudeild Grindavíkur skrifaði á laugardaginn undir samninga við þá Andra Rúnar Bjarnason, Magnús Björgvinsson og Matthías Örn Friðriksson, samningarnir [...]
Leikmaður Njarðvíkinga og einn besti leikmaður Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik, Carmen Tyson-Thomas, er öll að koma til eftir erfið meiðsli á hné og [...]
Björn Kristjánsson átti góðan leik, eins og allt Njarðvíkurliðið, í 72-61 sigri á Íslands- og bikarmeisturum KR. Björn skoraði 24 stig og tók 5 fráköst. [...]
Hannes Jón Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla hjá Reyni en samningur þess efnis var undirritaður á dögunum. Hannes hefur starfað sem [...]
Hörður Axel Vilhjálmsson mun spila með körfuknattleiksliði Keflavíkur út tímabilið, hann tilkynnti nú fyrir stuttu að hann væri á leið heim á facebook síðu [...]
Keflvíkingar hafa fundið nýjan leikmann, í stað Dominique Hudson, sem leikið hefur með liðinu undanfarin misseri. Sú heitir Ariana Moorer og er 170 cm [...]
Elvar Már Friðriksson átti stórleik með liði Barry, þegar liðið lagði Lynn í bandaríska háskólaboltanum í körfuknattleik, 94-68. Elvar skoraði 10 stig og [...]
Njarðvíkingar halda áfram að styrkja leikmannahópinn fyrir átökin í 2. deildinni í knattspyrnu, en liðið tilkynnti í dag um enn einn leikmann sem hefur bætist [...]
Brynjar Atli Bragason, 16 ára markvörður Njrðvíkinga í knattspyrnu er staddur í Englandi þessa dagana en hann verður þar til 20. nóvember við æfingar hjá [...]
Jeremy Atkinson verður klár í slaginn með Njarðvíkingum í næsta leik liðsins, sem verður gegn Haukum í Dominos-deildinni á miðvikudagskvöld. Í tilkynningu frá [...]
Crossfitdrottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir verður á ferð og flugi næstu vikurnar, hún mun keppa á sterku móti í Dubai, 2016 Dubai Fitness Championship. Þá [...]