Keflavík lsgði granna sína úr Njarðvík að velli, 80-73, þegar liðin áttust við í TM-Höllinni í Keflavík, í Dominos-deild karla í körfuknattleik [...]
Nokkrir Suðurnesjamenn hafa gert það gott í atvinnumennskunni í knattspyrnu undanfarin misseri, Arnór Ingvi Traustason leikur með Rapid Vín í Austurríki, Ingvar [...]
WOW Stronger, sem er einskonar blanda af CrossFit og Strongman, fer fram á laugardaginn og er Suðurnesja crossfit undrið Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir á meðal [...]
Grunsemdir hafa vaknað um að leikmenn hafi veðjað á úrslit eigin knattspyrnuleikja hér á landi og að úrslitum leikja hafi mögulega verið hagrætt. Íslensk [...]
Keflavíkingar taka á móti grönnum sínum úr Njarðvíkunum í Dominos-deild karla í körfuknattleik annað kvöld, fimmtudaginn 5. janúar í TM höllinni í Keflavík. [...]
Elvar Már Friðriksson og félagar í körfuknattleiksliði Barry háskóla í Bandaríkjunum kláruðu árið með stæl þegar þeir lögðu NAIA Xavier að velli með 96 [...]
Sundfólkið Þröstur Bjarnason og Sunneva Dögg Robertson eru íþróttakarl og íþróttakona Reykjanesbæjar 2016. Þau eru bæði tvö frábærir sundmenn og státa af [...]
Linda Þórdís B. Róbertsdóttir uppalin Skagafjarðarmær hefur ákveðið að spila með Njarðvík í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik, það sem eftir lifir [...]
Sundkonan Sunneva Dögg Robertson og júdókappinn Ægir Már Baldvinsson voru í kvöld útnefnd íþróttakona og íþróttamaður UMFN árið 2016. Þau eru vel að [...]
Félagar í Knattspyrnudeild Njarðvíkur komu saman í Vallarhúsi félagsins í gærkvöldi og fögnuðu 10 ára starfsafmæli Ungmarks sem stofnað var 4. mars [...]
Kvennaráð knattspyrnudeildar UMFG endurnýjaði samninga við tvo lykilleikmenn síðastliðinn föstudag en þá skrifuðu þær Emma Higgins og Lauren Brennan undir nýja [...]
Njarðvíkingar hafa samið við Myron Dempsey um að leika með liðinu í Dominos-deildinni í körfuknattleik. Dempsey er 203 cm á hæð og lék áður með liði [...]
Gunnar Örn Örlygsson er hættur sem formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur og mun Róbert Þór Guðnason taka við embættinu af Gunnari Erni. Róbert gegndi [...]
Þrír af sterkustu og reyndustu leikmönnum Keflvíkinga í knattspyrnu munu ekki leika með liðinu á næsta keppnistímabili en það eru Haraldur Freyr Guðmundsson, [...]