Njarðvíkingar lögðu Tindastól að velli í annari deildinni í knattspyrnu í dag, leikið var á Sauðárkróki. Njarðvíkingar skutust með sigrinum upp í fjórða [...]
Víðir komst í þriðja sæti annarar deildarinnar í knattspyrnu, þegar liðið lagði Fjarðabyggð að velli á Nesfisk-vellinum í Garði í dag. Það voru gestirnir [...]
Ragnar Helgi Friðriksson er mættur aftur í Njarðvíkurbúning eftir veru sína hjá Þór Akureyri. Leikstjórnandinn öflugi var með 6,5 stig og 4,3 stoðsendingar að [...]
Víðismenn fá Inkasso-deildarlið Fylkis í heimsókn á Nesfiskvöllinn í Garði í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu, en dregið var í hádeginu. [...]
Tveir úr hópi aldursforsetanna í ungu kvennaliði Njarðvíkur á síðustu leiktíð hafa framlengt við félagið fyrir komandi átök í Dominos-deild kvenna næsta [...]
Þrettán ára Njarðvíkingur, Erlendur Guðnason, er þessa dagana staddur í Austurríki þar sem hann mun dvelja hjá Rapid Vín við æfingar. Hjá Rapid mun Erlendur [...]
Þróttur Vogum tapaði með minnsta mun, 0-1, gegn Stjörnunni í Borgunarbikar karla í gær. Vogabúar leika í þriðju deildinni og eru 38 sætum neðar í [...]
Íslenska kvennalandsliðið í blaki mun leika síðasta æfingaleikinn, fyrir undankeppni HM, þann 21. maí kl.: 10:30 við Dani í Íþróttahúsinu við Heiðarskóla. [...]
Sundmaðurinn Hjörtur Már Ingvarsson, Fjörður, setti nýtt heimsmet í 1500m skriðsundi í flokki hreyfihamlaðra á Landsbankamótinu í Reykjanesbæ um síðustu [...]
Grindavíkingar hafa fjögur stig eftir fyrstu þrjár umferðirirnar í Pepsí-deildinni í knattspyrnu og situr í sjöunda sæti deildarinnar eftir 1-3 [...]
Körfuknattleiksmennirnir Ragnar Örn Bragason og Sigurþór Ingi Sigurþórsson hafa skrifað undir samninga við Körfuknattleiksdeild Keflavíkur [...]
Njarðvíkingar léku sinn fyrsta heimaleik í annari deildinni í knattspyrnu í dag, þegar liðið tók á móti Sindra. Leiknum, sem var jafn og spennandi lauk með 2-2 [...]
Fyrsti sigur Keflvíkinga í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í ár var öruggur, þegar liðið lagði Leikni F. að velli í 2. umferð deildarinnar í dag. [...]
Leikstjórnandinn Björk Gunnarsdóttir hefur framlengt samningi sínum við Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur til næstu tveggja ára. Björk á meðal sterkustu [...]
Þróttur Vogum nældi í sigur á Berserkjum í þriðju deildinni í knattspyrnu í fyrsta leik deildarinnar í gærkvöldi. Leikurinn endaði 2-0 og voru það þeir [...]