Bæjarráð Grindavíkur telur að ótækt sé að vegum út frá Grindavík verði lokað vegna keppni í hjólreiðum sem fyrirhuguð er þann 5. september næstkomandi. [...]
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur gengið frá samningum við tvo nýja leikmenn fyrir komandi leiktíð. Johannes Dolven er 24 ára norskur landsliðsmaður. Johannes [...]
Njarðvíkingum er spáð góðu gengi í 2. deildinni í knattspyrnu í sumar og óhætt er að segja að þeir fari vel af stað, en liðið lagði Völsung að velli [...]
Keflvíkingar fara vel af stað í Lengjudeildinni í knattspyrnu, en liðið gerði sér lítið fyrir og lagði Aftureldingu með fimm mörkum gegn einu. Nacho Heras [...]
Guðmundur Stefán Gunnarsson, fékk bronsmerki GLÍ, fyrir störf í þágu Glímunnar, á ársþingi sambandsins sem haldið var í Reykjanesbæ um síðustu helgi. Glíma [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir endaði í öðru sæti á sterku CrossFit móti Rogue fitness um helgina. Helsti keppinautur Söru undanfarin misseri, Tia-Clair Toomey frá [...]
Njarðvík, Víðir, Þróttur Vogum, Grindavík og GG eru úr leik í Mjólkurbikarnum þetta tímabilið, en Keflvíkingar og Reynir Sandgerði tryggðu sér sæti í 32ja [...]
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur býður upp á nýtt og spennandi körfuboltanámskeið fyrir krakka fædda 2007-2009 sem langar að prufa körfubolta og hafa gaman í [...]
Njarðvík tók á móti grönnum sínum úr Keflavíkurhverfi í æfingaleik í knattspyrnu á Rafholtsvellinum í Njarðvík í kvöld. Gestrisni Njarðvíkinga var þó [...]
Fulltrúar byggingarverktakans BYGG og Reykjanesbæjar nýttu sér gott veður á dögunum til undirritunar samnings um gerð gervigrasvallar við Reykjaneshöll. [...]
Njarðvíkingar eru komnir áfram í Mjólkurbikarnum, en liðið lagði lið Smára, sem leikur í fjórðu deild að velli í kvöld. Lokatölur urðu 4-0. Atli Freyr [...]
Körfuknattleiksdeild UMFN hefur samið við Rodney Glasgow um að hann leiki með meistaraflokki karla á komandi keppnistímabili. Rodney er 180 cm bakvörður, fæddur [...]
Forsvarsmenn Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur ganga ansi langt þegar kemur að fjáröflun fyrir komandi tímabil, en þeir munu hlaupa naktir í beinni útsendingu á [...]
Lið Heiðarskóla í Reykjanesbæ hafnaði í öðru sæti í Skólahreysti, sem fram fór í gær. Árbæjarskóli, Flóaskóli, Grunnskóli Húnaþings Vestra, [...]