Er ekki frá því að ég sé aðeins pólitískur þessa vikuna, en hérna kemur hann, föstudagspistillinn Þessi þorrablót út á landi geta verið kostuleg eins og [...]
Öskrandi ferskur föstudagspistill enda ekki annað hægt, janúar að líða undir lok sem segir okkur að það styttist í vorið góða sem bíður handan við hornið. [...]
Get svo svarið það finnst ég skrifa föstudagspistil þriðja hvern dag – við verðum komin í Spedo sundskýlurnar og bikiníin í 12° áður en við vitum af ! [...]
Jæja elskurnar, hérna kemur föstudagspistill, ég veit að hann væri skemmtilegri ef hann kæmi beint frá Kvíabryggju, en það er með ólíkindum að ég hef ekki [...]
Stundum eru þeir stuttir og stundum langir, eins og núna – föstudagspistill elskurnar beint úr ruslinu í Reykjavík. Amazing Race Bessastaðir 20l16 lofar góðu og [...]
Gleðilegt ár kæru vinir og takk þið sem gluggað hafið í föstudagspistilinn hjá mér á árinu. Það er gott að finna að einhver hefur gaman af ruglinu í manni. [...]
Pistlahöfundar Local Suðurnes fóru mikinn á árinu og hömruðu á lyklaborðin um allt milli himins og jarðar, allt frá skuldum heimilanna til berra kynfæra. Árni [...]
Síðasti föstudagspistillinn á árinu 2015 og þá má maður aðeins pústa út er það ekki ? Bubbi Morthens er ekki að skafa af því frekar en fyrri daginn, hann [...]
Stormurinn Diddú gekk yfir landið í vikunni með látum. Maður getur ekki annað en fagnað að engin slasaðist alvarlega, enda hlustuðu landsmenn loksins á [...]
Tendrað var á ljósunum á síðasta Oslóartrénu á Austurvelli um síðustu helgi. Framvegis mun Osló gefa Reykjavík íslenskt jólatré úr Heiðmörk. Ég er bara [...]
Fáranlega ferskur föstudagspistill skrifaður í Njarðvík að þessu sinni þar sem ég hvíli lúin bein þessa dagana í góðu yfirlæti í foreldrahúsum. Árni Árna [...]
Það má með sanni segja að það er ekkert heilagt í þessu á tímum samfélags- og fjölmiðla, fólk tjáir sig um allt á netinu. Ungur maður tjáði sig í vikunni [...]
Ég er hissa á stórvini mínum Ásmundi Friðrikssyni þingmanni að ráðast með þeim hætti að eins stórum vinnustað og Símanum. Rúmlega 800 manna vinnustaður er [...]
Útvarpsmaðurinn Frosti skellti sér á miðilsfund í vikunni þar sem í ljós kom að framliðnir eru líka hræddir við kauða. Hann mætti miðlinum í sjónvarpi og [...]
Föstudagspistillinn þessa vikuna – ég minni á að pistlarnir eru skrifaðir í hálfkæringi bara til lyfta aðeins upp á tilveruna en ekki til þess gerðir að [...]