Myndlistasýning hefur bæst við glæsilega dagskrá Menningarviku í Grindavík en Ásmundur Friðriksson alþingismaður verður með sýningu á kaffihúsinu [...]
Menningarvika Grindavíkur verður nú haldin í áttunda sinn og að vanda hefur mikill metnaður verið lagður í dagskrána og líklega aldrei meiri en núna. [...]
Við setningu Menningarvikunnar 12. mars kl. 17:00 í Grindavíkurkirkju verður stórmerkilegur tónlistarviðburður í Grindavík. Þá stígur Barnakór Grindavíkur frá [...]
Forskóladeild Tónlistarskóla Reykjanesbæjar stendur fyrir tvennum stórtónleikum í Stapa Hljómahöll fimmtudaginn 3. mars kl. 17:00 og 18:00. Á tónleikunum koma fram [...]
Hið árlega minningarmót um Ragnar Margeirsson, sem lék m.a. með Keflavík, KR og Fram, verður haldið í Reykjaneshöll laugardaginn 27. febrúar. Mót þetta hefur [...]
Menningarráð Reykjanesbæjar heldur fund um Ljósanótt og framkvæmd hennar árið 2016 í Bíósal Duus Safnahúsa þriðjudaginn 23. febrúar kl. 19:30. Allir [...]
Listahátíðin Ferskir vindar sem haldin er annað ár hvert í Garði var tilnefnd til Eyrarrósarinnar í ár, hátíðin náði ekki að hreppa aðalverðlaunin að [...]
Föstudaginn 19. febrúar næstkomandi, klukkan 11:45 verður dansað um allt land í tengslum við “fokk ofbeldi” átak UN Women á Íslandi, í ár er dansinn [...]
Það mátti sjá frumlega búninga og upplifa mikið fjör þegar Öskudagur got talent fór fram á öskudaginn – Fjöldi krakka tók þátt í keppninni og eins og [...]
Heilsuleikskólinn Krókur í Grindavík fagnaði síðastliðinn föstudag 15 ára starfsafmæli sínu með glæsibrag. Efnt var til fjölskylduhátíðar þar sem börnin [...]
Þann 11. febrúar ár hvert er 112 daginn haldinn um land allt. Markmiðið með 112 deginum er að kynna neyðarnúmerið og þá margvíslegu aðstoð sem almenningur [...]
„Öskudagur Got Talent“ fer fram í annað sinn í Fjörheimum á öskudaginn þann 10. febrúar. Í fyrra komu hátt í 300 krakkar í Fjörheima, í skrautlegum [...]
Á yngsta stigi Grunnskólans í Grindavík hefst hver morgunn á samveru á sal og er alltaf sungið á miðvikudögum en þá er það jógastundin sem ræður ríkjum. [...]