Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins miðvikudaginn 6. febrúar. Þetta er í tólfta sinn sem haldið er upp á daginn. Sjötti febrúar [...]
Söngvarinn vinsæli Júníus Meyvant verður á trúnó í Hljómahöll þann 9. febrúar næstkomandi. Uppselt er á tónleika söngvarans klukkan 21, en ákveðið hefur [...]
Ljósanótt verður 20 ára næsta haust og í tilefni þeirra tímamóta er gott að líta yfir farinn veg með framtíðina í huga. Menningarráð hefur því ákveðið [...]
Hefð hefur skapast fyrir því að skreyta borðin á Þorrablóti Grindvíkinga og ljóst að margir hafa lagt mikinn metnað í skreytingarnar, jafnvel má segja að sumir [...]
Lið Reykjanesbæjar og Kópavogs mæta í síðustu viðureign undanúrslitakeppninnar í Útsvari, spurningakeppni sveitarfélaga á RUV. Lið Reykjanesbæjar skipa [...]
Aldrei hafa fleiri miðar verið seldir á stórviðburð ársins, Þorrablót Grindvíkinga, en nú í ár. Þetta verður í fyrsta sinn sem 600 manns koma saman í [...]
Í tilefni 20 ára afmælis Ljósanætur í ár hefur Ljósanæturnefnd lagt fram spurningakönnun um viðhorf og upplifanir íbúa og gesta á hátíðinni. Fólk er hvatt [...]
Einkar glæsilegt þorrablót Keflavíkur stendur nú yfir í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Úrvalshópi frábærra listamanna kemur fram á blótinu, en þar má [...]
Indverska prinsessan, Leoncie, ætlar að troða upp í heimabænum Reykjanesbæ í kvöld, 5. janúar. Söngkonan mun koma fram á skemmtistaðnum H30. Leoncie er þekkt [...]
Uppselt er á hátíðartónleika Eyþórs Inga sem haldnir verða í Hljómahöll þann 18. desember næstkomandi og mun söngvarinn góðkunni því halda aukatónleika [...]
Jólatrésskemmtun Frú Ásu fer fram sunnudaginn 9. desember, í Bryggjuhúsinu frá kl. 14-15. Skemmtunin er haldin á svipuðum nótum og gert var fyrir 100 árum og [...]
Boðið verður upp á skemmtidagskrá og heitt kakó og piparkökur þegar ljósin verða kveikt á jólatrénu á Tjarnargötutorgi í Reykjanesbæ á sunndudaginn. Það [...]