Gamli Nói ehf. sótti um leyfi hjá Reykjanesbæ á dögunum fyrir uppsetningu á veitingavagni við Seltjörn, en svæðið er skógi vaxið útivistar- og leiksvæði við [...]
Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum varð í dag fyrsti blóðgjafinn hér á landi sem nær því marki að gefa 200 sinnum blóð. Hann hefur [...]
Framtíðarþing um farsæl efri ár í Reykjanesbæ verður haldið á Nesvöllum fimmtudaginn 6. apríl kl. 15:00 – 18:00. Markmið þingsins er að skapa umræðu [...]
Fasteignaverð hefur rokið upp á Suðurnesjum að undanförnu og sjaldan hefur verið jafn mikið að gera hjá fasteignasölum á svæðinu. Við fórum í gegnum [...]
Árlegur forvarnardagur ungra ökumanna var haldinn í 88 Húsinu í dag og tóku um 150 nemendur á fyrsta ári í Fjölbrautaskóla Suðurnesja þátt. Markmiðið með [...]
Grindvíkingurinn og listamaðurinn Pálmar Örn Guðmundsson, sem hingað til hefur verið þekktur sem málari og annar helmingur dúósins DúBilló, hefur nú söðlað [...]
Mosfellingurinn Hinrik Wöhler sem skellti sér í 26 sundlaugar í meistaramánuðinum febrúar, ásamt félögum sínum, þar á meðal í allar laugarnar á Suðurnesjum. [...]
Bókasafni Reykjanesbæjar mun setja upp sýningu í Átthagastofu um fermingar fyrr og nú. Sýningin opnar föstudaginn 31. mars og mun standa fram [...]
Nemendur í leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku hjá Keili eyddu nótt í snjóhúsum á hálendi Íslands á dögunum. Um 15 gráðu frost og mikill vindur var á [...]
Hólmfríður Magnúsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, heimsótti nemendur á afreksíþróttalínu Fjölbrautaskóla Suðurnesja í gær og fjallaði um knattspyrnu og [...]
Um 1000 nemendur Holta- og Heiðarskóla komu saman í Reykjaneshöll í morgun, en þar fór fram myndataka vegna auglýsingar sem gerð er fyrir Skólahreysti. Skólarnir [...]
Skráningu í Landsleiknum Allir lesa lýkur núna um miðnætti en leikurinn hefur staðið yfir í þrjár vikur. Óhætt er að segja að nemendur, foreldrar og [...]
Dansbylting UN Women, Milljarður rís, verður haldin í Hljómahöllinni þann 17. febrúar næstkomandi á milli klukkan 12 og 13. Í ár verður minning Birnu [...]
Sett hefur verið í gang undirskriftasöfnun á veraldarvefnum, hvar hópur fólks óskar eftir því að opnunartími í Sundmiðstöð Reykjanesbæjar verði lengdur. [...]