Oddur V. Gíslason, björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Grindavík, er nú á leið til aðstoðar erlendri skútu sem stödd er um 19 sjómílum suður af [...]
Félag atvinnurekenda hefur sent Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra erindi og óskað eftir að ráðuneytið upplýsi um afstöðu sína til [...]
Einungis þrír af sjö helstu yfirmönnum Reykjanesbæjar halda lögheimili í sveitarféaginu og greiða því sitt útsvar þangað, þeirra á meðal er bæjarstjórinn [...]
Jóhanna Gísladóttir GK 557 kom til hafnar í Grindavík eldsnemma í morgun úr fyrstu túnfiskveiðiferð sumarsins. Er þetta annað sumarið í röð sem Vísir geri [...]
Erlendar kannanir sýna að þrír af hverjum tíu sem eiga sameiginleg fjármál með maka eða sambýlingi hafa logið um fjármálin og falið hluta þeirra fyrir hinum [...]
Lilja Ósk Sigmarsdóttir og Ingunn Embla Kristínardóttir hafa skrifað undir 2 ára samninga við körfuknattleiksdeild Grindavíku. Lilja er uppalinn Grindvíkingur og [...]
Einstaklingum sem þiggja fjárhagsaðstoð hjá Reykjanesbæ fækkaði um 32% í maí og júní, sé miðað við sömu mánuði árið 2014 en 423 einstaklingar þáðu [...]
Þann 16. ágúst 2015 mun ný vetraráætlun Strætó taka gildi á Suðurnesjum, nokkrar breytingar munu verða á áætluninni og eru þær helstu eftirfarandi: Leið 55 [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hefur undanfarið verið með lögreglubifreið við hraðamælingar á Norðurvöllum í Reykjanesbæ. Átakið virðist vera að skila áragngri [...]
Veðurstofan varar því að vindur við suðurströndina geti farið í 35 metra á sekúndu í hviðum á morgun. Samkvæmt nýjasta veðurskeyti frá Veðurstofunni [...]
Strandarhlaupið (áður Línuhlaup Þróttar Vogum) er hluti af fjölskylduhátíð sveitarfélagsins Voga og fer fram laugardaginn 15. ágúst kl 11:00. Allir hlauparar eru [...]
Miðasala á tónlistahátíðina Keflavíkunætur er hafin, en hátíðin fer fram um næstu helgi í Reykjanesbæ. Hátíðin var fyrst haldin síðasta sumar og þótti [...]
Keflvíkingar nældu sér í stig í botnbaráttu Pepsí-deildarinnar þegar liðið tók á móti Fjölnismönnum á Nettó-vellinum í kvöld. Færin létu standa á [...]
Í hádeginu í dag var skrifað undir verksamning milli Vegagerðarinnar og Reykjanesbæjar annarsvegar sem verkkaupa og Ellert Skúlason hf. sem verktaka vegna framkvæmdar [...]