Viðræður Reykjanesbæjar við lánadrottna um niðurfærslu skulda ganga hægt, meðal annars vegna áforma ríksins að aflétta gjaldeyrishöftum með samkomulagi [...]
Hljóðbylgjan Svæðisútvarp Suðurnesja fm 101.2 hefur gert samkomulag við knattspyrnudeild Keflavíkur um að taka að sér að lýsa leikjum Keflavíkur heima og heiman [...]
Undirskriftasöfnun vegna breytinga á deiliskipulagi í Helguvík er hafin á vef Þjóðskrár, island.is, þar er skorað á bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ að láta [...]
AMÍ var haldið á Akureyri um síðustu helgi. Í ár var horfið aftur til þess skipulags að hafa bæði yngri sundmenn og eldri en 15 ára saman og var því vel [...]
Landsnet er í startholunum með framkvæmdir á Suðurnesjum, en raflínur liggja þvert yfir mögulegt flugvallarstæði í Hvassahrauni, þetta kemur fram í [...]
Ríka og fræga fólkið sem við sjáum annað veifið á sjónvarpsskjánum verður, af einhverjum ástæðum oft fyrir barðinu á háðfuglum heimsins – Einhverjir [...]
Sigurbergur Elísson, leikmaður Keflavíkur í knattspyrnu var í viðtali í Akraborginni á X-inu í dag þar sem hann ræddi pistilinn sem hann skrifaði og fjallaði um [...]
HS veitur eru þessa dagana að vinna að endurnýjun hitaveituæðar vestan megin við Víkurbraut, frá Nesvegi og að Hópsbraut í Grindavík. Hin nýja æð liggur fjær [...]
Alls hafa á þriðja hundrað skjálftar mælst síðan jarðskjálftahrinan hófst um kl. 21 í gærkvöld. Stærsti skjálftinn sem mældist 14,9 km N af Eldeyjarboða á [...]
Delta Airlines er eitt þeirra erlendu flugfélaga sem lendir á Keflavíkurflugvelli. Jómfrúarferð félagsins hingað til lands var farin í júníbyrjun árið 2011 [...]
Heimilt er að taka landsréttindi á Reykjanesskaga eignarnámi til að leggja þar háspennuraflínu. Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þessari niðurstöðu í dag og [...]
Dagana 1.-24. júlí fer fram Sri Chinmoy heimseiningar Friðarhlaupið um allt Ísland, en þá mun 12 manna alþjóðlegur hópur hlaupara hlaupa á milli byggða með [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti einróma í síðustu viku nýjar verklagsreglur fyrir fjárhagsáætlunargerð sveitarfélagsins. Í þeim verklagsreglum er meðal [...]
Nokkrar tilkynningar hafa borist um jarðskjálfta í kvöld. Stærstu skjálftarnir sem mælst hafa í kvöld í jarðskjálftahrinu sem nú stendur yfir [...]