Fréttir

Samkaup í áfengið

15/06/2023

Gunnar Egill Sigurðsson, forstjóri Samkaupa, segir að fyrirtækið muni koma til með að bjóða upp á áfengissölu í netverslun sinni. Samkaup hafi þegar átt [...]

Bætist í hópinn hjá Njarðvík

14/06/2023

Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við Bandaríkjamanninn Luke Moyer um að leika með Njarðvíkurliðinu á næsta tímabili í Subwaydeild karla en Moyer er [...]

Jómfrúin opnar á KEF

14/06/2023

Veitingastaðurinn Jómfrúin hefur opnað á Keflavíkurflugvelli, er staður undir sama nafni hefur verið starfræktur í miðborg Reykjavíkur óslitið í 25 ár.  [...]

Lögregla lýsir eftir Sigrúnu

13/06/2023

Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir Sigrúnu Arngrímsdóttur. Ekki er vitað um klæðnað né hvar hún gæti verið niðurkomin. Sigrún er klædd í svarta skó, [...]

Mikið malbikað á þriðjudag

12/06/2023

Colas stefnir að því að malbika Þjóðbraut, Suðurbraut og Flugvallabraut þriðjudaginn 13. júní. Nánari útskýringar á framkvæmdarsvæði má sjá á myndum [...]

Breyttur opnunartími læknavaktar HSS

12/06/2023

Frá og með 1. júlí 2023 verður breyting á opnunartíma læknavaktar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, vakt verður frá 16:00-20:00 virka daga og frá 10:00-14:00 um [...]
1 71 72 73 74 75 742