Fréttir

Goshlé við Litla-Hrút

05/08/2023

Órói á jarðskjálftastöðinni við Hraunsels-Vatnsfell* rétt við gosstöðvarnar hefur haldið áfram að lækka í dag og um kl. 15 var hann kominn aftur í svipaðan [...]

Sigurður hættir með Keflavík

03/08/2023

Sigurður Ragnar Eyjólfsson mun hætta sem þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Keflavík að loknu yfirstandandi tímabili. Um sameiginlega ákvörðun er [...]

Bakað á KEF

31/07/2023

Kaffihúsið Bakað hefur verið opnað á Keflavíkurflugvelli. Kaffihúsið, sem er það fyrra af tveimur sem til stendur að opna, er staðsett á innritunarsvæðinu á [...]

Íbúar Reykjanesbæjar orðnir 23.000

28/07/2023

Samkvæmt Gagnatorgi Reykjanesbæjar, sem finna má hér, eru íbúar Reykjanesbæjar nú orðnir rúmlega 23 þúsund. Þeir skiptast þannig eftir hverfum að tæplega [...]

Kaj Leo í Njarðvík

28/07/2023

Færeyingurinn Kaj Leo Í Bartalstovu er genginn til liðs við Njarðvík úr Leikni. Kaj Leo á að baki fjölmarga leiki í efstu deild. Njarðvík er sem stendur fimm [...]

Mikið tjón í eldsvoða

26/07/2023

Eng­inn var inni í bygg­ing­u sem kviknaði í á gatnamótum Víkurbrautar og Hrannargötu í Keflavík í dag og eng­in slys urðu á fólki. Eignatjón var hinsvegar [...]

Skórnir á hilluna hjá Nico

26/07/2023

Nico Richotti, leikmaður Njarðvíkur í körfuknattleik, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Þetta kemur fram í afar flottu myndbandi sem hann deildi á [...]

Eldsvoði við höfnina í Keflavík

26/07/2023

Mikill eldur logar í iðnaðarhúsnæði við Keflavíkurhöfn þessa stundina og leggur mikinn reyk leggur frá byggingunni, sem sést víða að,eins og sjá má á [...]
1 71 72 73 74 75 750