Fréttir

Loka vegna flóðahættu

01/09/2023

Hópsnes í Grindavík verður lokað fyrir bílaumferð vegna flóðahættu í dag föstudag og á morgun laugardag. Þetta kemur fram á vef Grindavíkurbæjar, en þar [...]

Plan C á föstudagstónleika

31/08/2023

Af óviðráðanlegum orsökum reyndist ekki hægt að bjóða upp á tónleika í gamla slippnum á föstudag eins og stefnt var að. Við deyjum þó ekki ráðalaus og [...]

Í Holtunum heima flutt inn

30/08/2023

Tónlistarhátíðin í Holtunum heima, sem haldin er á Ljósanótt verður haldin í Stapa þetta árið þar sem veðurhorfur eru slæmar. Þetta kemur fram í tilkynningu [...]

Á þriðja tug barna á biðlista

29/08/2023

Farið var yfir stöðu innritunar í leikskólum Reykjanesbæjar á fundi menntaráðs sveitarfélagsins á dögunum og mætti Ingibjörg Bryndís Hilmarsdóttir [...]

Kastali settur upp á KEF

28/08/2023

Leiksvæði fyrir yngstu farþega flugfélaganna hefur verið sett upp á Keflavíkurflugvelli. Þannig er barnakastali nú kominn á verslunar- og veitingasvæði [...]

Lögregluaðgerð í Grindavík

28/08/2023

Lögregluaðgerð með aðstoð sérsveitar Ríkislögreglustjóra stendur núna yfir fyrir utan einbýlishús í Grindavík. Þetta kemur fram á vef DV, sem hefur eftir [...]
1 69 70 71 72 73 750