Reykjanes Geopark var stofnaður árið 2012 af sveitarfélögunum á Suðurnesjum ásamt Ferðamálasamtökum Reykjaness, Bláa lóninu, Þekkingarseturs Suðurnesja, Keili [...]
Uppbygging Norðuráls á álveri í Helguvík hefur lengi verið til umræðu en fyrsta skóflustunga fyrir álverinu var tekin árið 2008. Óljóst er hins vegar hvenær [...]
Sveitarstjórn Grindavíkurbæjar samþykkti á fundi sínum þann 25. ágúst sl. lýsingu fyrir gerð deiliskipulags Brimketils skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. [...]
Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur bryddað uppá þeirri nýjung í sumar að halda úti boltaspjalli eftir heimaleiki liðsins. Jón Einarsson hefur tekið þjálfara [...]
Keflavíkurflugvöllur, tengiflugvöllur milli Evrópu og Norður-Ameríku, hefur séð mikla aukningu á flugi þar sem fleiri flugfélög fljúga allan ársins hring og [...]
Bifreið sem lagt hafði verið í bifreiðastæði í Keflavík í gærkvöld lagði óvænt af stað og rann aftur á bak út úr stæðinu, norður Hafnargötu þar sem [...]
Víðismenn lögðu nágranna sína í Reyni frá Sandgerði í 3. deildinni 3-1. Milan Tasic skoraði tvö marka Víðis og Tómas Jónsson setti eitt mark. Mark Reynismanna [...]
Njarðvík og KV skildu jöfn 3 – 3 eftir hörkuleik í hvassviðri á Njarðtaks-vellinum í dag. Gestirnir fengu óska byrjun þegar þeir skorðuðu á 4. mín. Þegar [...]
Bjartmar Guðlaugsson, Elíza Newman og Gísli Kristjánsson munu halda tónleika í Kirkjuvogskirkju í Höfnum sunnudaginn 6.sept (Ljósanótt) kl.16.00. Eru tónleikarnir [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hafði í vikunni afskipti af fjórum ökumönnum sem allir reyndust aka undir áhrifum fíkniefna. Einn þeirra ók undir áhrifum amfetamíns og [...]
Morgunverðarhlaðborð körfuknattleiksdeildar Keflavíkur hefur orðið að árlegum viðburði á Ljósanótt og í ár verður engin undantekning. Hlaðborðið verður [...]
Vefpressan, fjölmiðlafyrirtæki Björns Inga Hrafnssonar, bíður þess enn að Samkeppniseftirlitið veiti samþykki sitt fyrir kaupum þess á tólf blöðum sem [...]
Hnefaleikakeppni þar sem bestu boxarar landsins munu etja kappi við hver annan fer fram í dag föstudaginn 4. september í húsnæði Hnefaleikafélags Reykjanesbæjar að [...]
Aðeins vikugömul var Ólavía Margrét Óladóttir greind með krabbamein í öðru auganu. Í fyrradag kom í ljós að meinið finnst einnig í auganu sem talið var [...]