Við birtum í gær verðkönnun sem Neytendavakt Skuldlaus.is gerði í vikunni á matvöruverði í verslunum á Suðurnesjum. Reikniskekkja varð þess valdandi að [...]
Guðmundur Steinarsson verður áfram aðalþjálfari meistaraflokks Njarðvikur og Ómar Jóhannsson verður honum áfram til aðstoðar. Guðmundur tók við liðinu [...]
Grindvíkingurinn, og leikmaður Álasunds í norsku úrvalsdeildinni, Daníel Leó Grétarsson, hefur verið valinn í 20 manna hóp fyrir leiki við Úkraínu og Skotland [...]
Mun fleiri jákvæðar fréttir en neikvæðar hafa birst í fjölmiðlum frá Reykjanesbæ það sem af er ári þrátt fyrir erfiðleika í rekstri bæjarins og erfiðar [...]
Af hverju verður bíll bensínlaus? Algengustu ástæður er að ökumaður misreiknar sig, veit ekki hve mikið bensín er til eða ákveður að láta reyna á að komast [...]
Góður árangur náðist á TYR móti Ægis sem fram fór í Laugardalnum helgina 02. – 03. október. Þangað sendi ÍRB eingöngu þrjá efstu hópana. Keppt var í [...]
Lokahóf Knattspyrnudeildar Keflavíkur var haldið í félagsheimilinu við Sunnubraut laugardaginn 3. október. Þar voru veittar viðurkenningar fyrir frammistöðu [...]
Kristín Helgadóttir hefur verið ráðin leikskólafulltrúi á fræðslusviði Reykjanesbæjar. Hún tekur við starfinu af Ingibjörgu Bryndísi Hilmarsdóttur sem hefur [...]
Tónlistarmaðurinn Svavar Knútur gefur út sína fjórðu sóló plötu í byrjun október og ætlar að því tilefni að fara í litla tónleikaferð og heimsækja vel [...]
Sveitarstjórnarmenn á Suðurnesjum kynntu sér starfsemina í Eldey frumkvöðlasetri á Ásbrú síðastliðinn föstudag en aðalfundur Sambands sveitarfélaga á [...]
Reykjaneshöfn óskar eftir 179 milljónum króna úr ríkissjóði vegna um eins kílómeters langs vegar frá Garðskagavegi niður að hafnarbakkanum í Helguvíkurhöfn. [...]
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við 26 ára miðherja, Marquise Simmons frá Bandaríkjunum, um að leika með liðinu í vetur. Þetta kom fram í fréttum [...]
Lögreglunni á Suðurnesjum barst á fimmtudag tilkynning frá öryggisgæslunni á Keflavíkurflugvelli að köttur hefði sloppið úr búri við flugvél Icelandair á [...]