Róbert Ragnarsson bæjarstjóri veitti í gær viðtöku undirskriftarlista frá sundlaugargestum í Grindavík sem óska þess að gufubað verði sett upp við sundlaugina [...]
Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar sem birt var á dögunum er einungis stöðutaka, að mati bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, ekki er gert ráð fyrir að takist að [...]
Haustdagar hefjast í verslunum og veitingastöðum í Reykjanesbæ fimmtudaginn 5. nóvember. Af því tilefni verður kvöldopnun til 22:00 með ýmsum tilboðum fyrir [...]
Fjölmenni fylgdist með því er hin nýja sorpflokkunarstöð HB Granda, Svanur – flokkunarstöð, var opnuð formlega á dögunum á athafnasvæði félagsins á [...]
Þorsteinn Magnússon hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Icelandic Ný-Fisks í Sandgerði. Þorsteinn á að baki fjölbreyttan starfsferil, jafnt innan sem utan [...]
Byggðastofnun hefur fengið Þjóðskrá Íslands til að reikna út fasteignamat og fasteignagjöld á sömu fasteigninni á nokkrum þéttbýlisstöðum á landinu eins og [...]
Tjón var unnið á tveimur bifreiðum í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina. Frambretti annarrar þeirra hafði verið rispað og framhjólbarði sprengdur. [...]
Í hádeginu var dregið í 16 liða úrslit í karla- og kvennaflokki í Poweradebikarkeppninni í körfuknattleik. Það voru þau Hildur Sigurðardóttir og Gunnar Lár [...]
Þessa vikuna fara fram Fjölskyldu- og menningardagar í Garðinum, Ferða-, safna-, og menningarnefnd Garðs hefur sett saman skemmtilega dagskrá sem hentar allri [...]
Ungur Suðurnesjamaður, Guðmundur Auðun Gunnarsson, hefur tryggt sér sæti á lokaborðinu á Íslandsmeistaramótinu í póker, sem spilað verður næstu helgi í [...]
Arnór Ingvi Traustason varð um helgina Svíþjóðarmeistari með liði sínu Norrköping. Arnór átti stóran þátt í sigri félagsins en hann lék nær alla leiki [...]
Hagnaður Skrímsl ehf, sem stofnað var í kringum hljómsveitina Of Monsters and Men, nam 37,8 milljónum á síðasta ári. Þetta kemur fram í ársreikningi félagsins [...]
Haukur Helgi Pálsson, nýr leikmaður Njarðvíkinga, skoraði sigurkörfuna í bikarleik gegn sterku liði Tindastóls í sínum fyrsta heimaleik með [...]
Nú er komið að síðustu sýningarhelgi Andlita bæjarins, sýningar sem opnuð var á Ljósanótt. Við ætlum að ljúka þessu með því að ljósmyndarinn Björgvin [...]
Umhverfisstyrkir Landsbankans voru afhentir 30. október. Umhverfisstyrkjum er ætlað að styðja við verkefni á sviði umhverfismála og náttúruverndar. Í dómnefnd [...]