Um 170 jarðskjálftar urðu í jarðskjálftahviðu um og eftir miðnætti í nótt. Hviðan varð rétt austur af Sýlingarfelli á kvikuganginum og stóð yfir í rúma [...]
Reykjanesbær og Suðurnesjabær hafa undanfarið unnið að því með stjórnvöldum að koma upp nýju vara vatnsbóli við Árnarétt í Garði. Nýtt vatnsból mun [...]
Rauði krossinn hefur sett á vefinn skráningarblað sem ætlað er þeim sem geta lánað húsnæði til þeirra Grindvíkinga sem enn eru ekki komnir í húsaskjól. Þeir [...]
Brimborg Bílorka hefur opnað öflugustu hraðhleðslustöð landsins á Flugvöllum 8 í Reykjanesbp. Stöðin er með hámarks afl upp á 600 kW. Boðið verður upp á [...]
Fasteignaeigendur í Grindavík þurfa að greiða fasteignagjöld sem eru í greiðsludreifingu og á gjalddaga 1. nóvember 2023, en eftir það verða málin skoðuð. [...]
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við Þorvald Orra Árnason til eins árs. Þorvaldur sem er 21 árs var á mála hjá Cleveland Charge, sem er venslalið [...]
Hvöss sunnanátt er í gangi á suðvesturhorni landsins þessa stundina auk töluverðrar rigningat. Þetta mun svo snúast í suðvestan hvassviðri eða storm með [...]
Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra hefur fengið til liðs við sig fjölda pípulagningamanna til að skoða hús í Grindavík sem hafa verið án hitaveitu [...]
Veðurstofa Íslands hefur uppfært hættumatskort fyrir svæðið í kringum Grindavík og Svartsengi. Út frá nýjum gervitunglamyndum af Svartsengi og kvikuganginum [...]
Tekið hefur verið upp beiðnakerfi þar sem íbúar Grindavíkur geta skráð óskir sínar um að komast inn í bæinn að vitja eigna sinna. Þetta kemur fram [...]
Verið er að skoða staðsetningar fyrir Grindvíkinga að koma saman í Reykjanesbæ og hefur sveitarfélagið boðið fram Rokksafnið til þessa. Rauði Krossinn og [...]
Ellert Eiríksson, fyrrverandi bæjarstjóri Reykjanesbæjar, er látinn, 85 ára að aldri. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja síðastliðinn sunnudag. [...]
Það hefur verið nóg að gera hjá Slysavarnadeild Dagbjargar í Reykjanesbæ, en deildin hefur séð um 100 manna teymi viðbragðsaðila fyrir næringu. Í gær var til [...]
Embætti byggingarfulltrúa Reykjanesbæjar er að kortleggja, í samvinnu við fasteignasala og verktaka á Suðurnesjum, mögulegt íbúðahúsnæði fyrir íbúa í [...]