Fréttir

Koma upp vara vatnsbóli

24/11/2023

Reykjanesbær og Suðurnesjabær hafa undanfarið unnið að því með stjórnvöldum að koma upp nýju vara vatnsbóli við Árnarétt í Garði. Nýtt vatnsból mun [...]

Rýmri heimildir fyrir Grindvíkinga

22/11/2023

Rík­is­lög­reglu­stjóri hefur ákveðið, í sam­ráði við lög­reglu­stjór­ann á Suður­nesj­um, að íúar í Grindavík fái rýmri heimildir til þess [...]

Þorvaldur Orri til Njarðvíkur

22/11/2023

Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við Þorvald Orra Árnason til eins árs. Þorvaldur sem er 21 árs var á mála hjá Cleveland Charge, sem er venslalið [...]

Gular viðvaranir vegna veðurs

21/11/2023

Hvöss sunnanátt er í gangi á suðvesturhorni landsins þessa stundina auk töluverðrar rigningat. Þetta mun svo snúast í suðvestan hvassviðri eða storm með [...]

Her pípara á leið til Grindavíkur

21/11/2023

Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra hefur fengið til liðs við sig fjölda pípulagningamanna til að skoða hús í Grindavík sem hafa verið án hitaveitu [...]

Hættusvæði stækkað

20/11/2023

Veðurstofa Íslands hefur uppfært hættumatskort fyrir svæðið í kringum Grindavík og Svartsengi. Út frá nýjum gervitunglamyndum af Svartsengi og kvikuganginum [...]

Ellert Eiríksson látinn

16/11/2023

Ellert Eiríksson, fyrrverandi bæjarstjóri Reykjanesbæjar, er látinn, 85 ára að aldri. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja síðastliðinn sunnudag. [...]
1 59 60 61 62 63 750