Veitingahúsið Ráin fagnar 34 ára afmæli í ár, en staðurinn, sem var opnaður árið 1989 af þeim Birni Vífli Þorleifssyni og Nönnu S. Jónsdóttur, hefur verið [...]
Lóðarhafi Grófar 19a óskaði heimildar hjá umhverfis- og skipulagsráði Reykjanesbæjar til að reisa 250 fermetra skemmu á lóðinni með erindi dags. 13. júlí [...]
Ákvörðun bæjarstjórnar Reykjanesbæjar frá 6. desember 2022 um að hafna erindi um leyfi til að breyta verslunarrými að Hafnargötu 23 að hluta til í íbúð og [...]
Launadeilur dómara í körfuknattleik við Körfuknattleikssamband Íslands verða þess valdandi að dómara vantar á lokaleiki Pétursmótsins, sem fram fara í kvöld, [...]
Innleiðing á nýju flokkunarkerfi úrgangs, þar sem flokkað er í fjóra flokka við húsvegg, hefur farið mjög vel af stað. Íbúar hafa tekið vel í aukna flokkun [...]
Arngrímur Anton Ólafsson, Toni, tryggði sér sæti í átta liða úrslitunum úrvalsdeildarinnar í pílukasti, eftir sigur í B-deild keppninnar sem fram fór í [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af manni aðfaranótt síðastliðins sunnudags og fann í kjölfarið á honum mikið magn reiðufjár, samtals um 2 milljónir [...]
Lögreglan á Suðurnesjum segir í tilkynningu að Reykjanesbraut verði lokuð við Hvassahraun eitthvað áfram, eftir að fiskflutnimgabíll valt þar í nótt. Vegurinn [...]
Reykjanesbraut er lokuð til Keflavíkur, við Hvassahraun, vegna umferðarslyss, en vöruflutningabifreið valt og þverar veginn. Búið er að koma upp hjáleið við [...]
Dagskrá laugardagsins á Ljósanótt fór að mestu fram samkvæmt áætlun, eftir tilfærslur á föstudag vegna veðurs, en skipuleggjendur hátíðarinnar héldu þó [...]
Fyrr í kvöld var Björgunarsveitin Sigurvon kölluð til aðstoðar björgunarsveitum í Reykjanesbæ vegna fjölda óveðursverkefna í sveitarfélaginu. Hópur frá [...]